Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 41
MORGUNN 187 Sagt mér, hvaða starf þessi frænka mín hefði haft á hendi, en það átti hann erfitt með, en fór að tala um, að hún hefði haft samband við mjög margt fólk. Ég sagði það vera rétt, en þá sagði röddin með samblandi undruncir °g gleði: „Frænka þín hefur haft lækningakraft, hún hefur verið lækningamiðill.“ Þessu neitaði ég og sagði, að ef svo hefði verið, hefði frænka mín sjálf ekki haft hugmynd um það. Röddin stóð nú mjög fast á sínu máli °g kvað frænku mína hafa iðkað sálrænar lækningar. % þrætti enn þverlega og spurði veruna, sem við mig talaði, hversvegna hún væri að staðhæfa þetta. „Ég stað- hsefi þetta vegna þess, sem ég sé“, var mér svarað. »Érænka þín hefur stundað þessar sálrænu lækningar og Sert mikið að þeim. Hún stendur enn við hlið móður sinnar og hún er að strjúka hana upp og niður brjóstið °g upphandleggsvöðvana, og hún gerir það af svo mik- hh leikni, að ég sé, að hún hefur iðkað þetta mikið og lengi.“ Þetta þótti mér gott, einkum vegna þess, að stjórn- audinn misskildi málið. Þetta var svarið við spurningu ^huni um ævistarf frænku minnar, hún var nuddlæknir °g rak um áratugi nuddlækningastofu vestur í Banda- rjkjunum. Að lokum sagði röddin af munni hins sofandi ^iðils við mig: „Frænka þín er að hverfa mér, hún bið- Ur að heilsa móður þinni, hún elskar hana mikið, og hún Segir: Don’t worry, frændi, ég gerði það stundum, en þú hefur enga ástæðu til þess, don’t worry.“ Þetta þótti mér skemmtileg kveðja. Frænka mín tal- aði óvenju hreina og tæra íslenzku, þótt hún væri ára- i-Ugum saman í fjarlægð frá fósturjörðunni og hitti ör- sJaldan landa sína, en oft man ég til þess, að hún brygði ^Vrir sig þessu enska orðatiltæki: Don’t worry: hafðu ekki ahyggjur, þegar hún var að tala við okkur heima. Eftir þennan fund sat ég nokkurn tíma með miðlinum, ^rs- Methven, og talaði við hana. Hún spurði mig um fundinn, og ég sagði henni hreinskilnislega, að nokkuð hefði ég borið úr býtum, en ekki fengið æskilega góða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.