Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 41

Morgunn - 01.12.1948, Page 41
MORGUNN 187 Sagt mér, hvaða starf þessi frænka mín hefði haft á hendi, en það átti hann erfitt með, en fór að tala um, að hún hefði haft samband við mjög margt fólk. Ég sagði það vera rétt, en þá sagði röddin með samblandi undruncir °g gleði: „Frænka þín hefur haft lækningakraft, hún hefur verið lækningamiðill.“ Þessu neitaði ég og sagði, að ef svo hefði verið, hefði frænka mín sjálf ekki haft hugmynd um það. Röddin stóð nú mjög fast á sínu máli °g kvað frænku mína hafa iðkað sálrænar lækningar. % þrætti enn þverlega og spurði veruna, sem við mig talaði, hversvegna hún væri að staðhæfa þetta. „Ég stað- hsefi þetta vegna þess, sem ég sé“, var mér svarað. »Érænka þín hefur stundað þessar sálrænu lækningar og Sert mikið að þeim. Hún stendur enn við hlið móður sinnar og hún er að strjúka hana upp og niður brjóstið °g upphandleggsvöðvana, og hún gerir það af svo mik- hh leikni, að ég sé, að hún hefur iðkað þetta mikið og lengi.“ Þetta þótti mér gott, einkum vegna þess, að stjórn- audinn misskildi málið. Þetta var svarið við spurningu ^huni um ævistarf frænku minnar, hún var nuddlæknir °g rak um áratugi nuddlækningastofu vestur í Banda- rjkjunum. Að lokum sagði röddin af munni hins sofandi ^iðils við mig: „Frænka þín er að hverfa mér, hún bið- Ur að heilsa móður þinni, hún elskar hana mikið, og hún Segir: Don’t worry, frændi, ég gerði það stundum, en þú hefur enga ástæðu til þess, don’t worry.“ Þetta þótti mér skemmtileg kveðja. Frænka mín tal- aði óvenju hreina og tæra íslenzku, þótt hún væri ára- i-Ugum saman í fjarlægð frá fósturjörðunni og hitti ör- sJaldan landa sína, en oft man ég til þess, að hún brygði ^Vrir sig þessu enska orðatiltæki: Don’t worry: hafðu ekki ahyggjur, þegar hún var að tala við okkur heima. Eftir þennan fund sat ég nokkurn tíma með miðlinum, ^rs- Methven, og talaði við hana. Hún spurði mig um fundinn, og ég sagði henni hreinskilnislega, að nokkuð hefði ég borið úr býtum, en ekki fengið æskilega góða

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.