Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 33
MORGUNN 179 Verk, og þetta verk gat hann unnið vegna þess, að jafn- hliða sérgáfu sinni til að skynja ójarðneskan veruleika, Var hann gæddur frábærum hæfileika til að vera sálu- s°rgari, sálnahirðir. Skilningur hans á vandamál manns- Salarinnar var svo mikill og samúð hans með sorgum ^Pannanna svo djúp, að mönnum varð auðvelt og létt að °Pna honum þá huliðsheima síns innra manns, sem oss er flestum óljúft að opna fyrir öðrum. Ég veit, að frá Þessum kyrrlátu stundum með þeim, sem í raunum sin- Urn leituðu til hans, átti hann sumar af sínum ljúfustu ^nningum, og ég gæti trúað, að þeim, sem hann gaf kessar stundir með sér, hafi verið flestum mönnum Ijós- ara, hve yndislegur maður hann var. Og um langan ald- Ur niun húsið hans minna marga á hluti, sem hjartað vill ekki gleyma. Hingað heim litu margir eins og á friðaðan relt mitt í hávaða og ysi borgarinnar. Ég minntist þess í upphafi orða minna, að þegar mér Var borin fregnin um andlát Isleifs, hafi mér komið í Phga orðin, sem Kristur segir oss, að húsbóndinn hafi Sagt við hinn hógværa veizlugest, sem valið hafði sér ^ti á hinum yzta bekk: „Vinur, flyt pig hœrra upp“. Ueð fáum og ófullkomnum dráttum hef ég leitazt við að ðraga upp mynd af því, hvílíkur vinur hann var, og þegar hann er nú horfinn sjónum vorum inn í ljósmóðu landa- h^ranna, tölum vér ekki um dauðann sem sorgarefni. ^ann var sjálfur fyrir löngu búinn að gera upp sakirnar Vlð hinn mikla gest og sjálfur búinn að sannreyna það, að hann er engill Guðs. Og þessvegna er oss nú sem hinn hljóði gestur standi mitt á meðal vor og gangi að vini v°rum og segi við hann mjúklega og hjartanlega: „Vinur, iyt þig hærra upp“, þrepi ofar í hinum mikla skóla til- Verunnar, einum áfanga nær því að skilja hina miklu eyndardóma, sem þú þráðir að þekkja, honum nær, hin- Urn mikla herra og föður, sem þú vildir þjóna. — Og er ekki þetta unaðsleg kveðja? Vinur Isleifur var af mörgu elskulegur maður og þó af fáu fremur en yfirlætisleysi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.