Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Síða 59

Morgunn - 01.12.1948, Síða 59
MORGUNN 205 Vantað á þennan stað, og að herra Beecher segi, að þú get- lr fundið hann og skilað honum.“ Nú minntist dr. Funk þess, að þegar fyrirtæki hans hafði verið að gefa út „Standard“-alfræðiorðabókina miklu Vrh' níu árum, hefði hann fengið að láni dýrmætan, gaml- ab pening, sem almennt var kallaður ,,Ekkjupeningurinn“, Já nánum vini herra Beechers. Þessi vinur var þá dáinn fVrir nokkrum árum. Peningurinn var metinn til nokkurra núndruða dollara verðs, og hátíðlegt loforð um að skila °num hafði verið gefið áður en hann fékkst að láni. Dr. Funk svaraði nú: „Eina „Ekkjupeninginn", sem ég efi nokkurn tíma haft undir höndum, fékk ég að láni hjá aerra nokkrum í Brooklyn, en hann afhenti ég aftur með fullum skilum." Peningurinn finnst. . Höddin svaraði nú hiklaust: „Þessum peningi hefir aldr- Gl Verið skilað!“ Og þegar dr. Funk spurði hvar þessi pen- lrjSUr væri þá niðurkominn, hélt röddin áfram og sagði: veit ekki hvar hann er, en einhvernveginn fæ ég það lntl i vitundina, að hann sé í stórum eldtraustum skápi niðri i skúffu, undir búnka af bréfum, hafi legið þar glat- aðUr í mörg ár, og að þú, dr. Funk, getir fundið hann. 2 eg veit, að herra Beecher vill, að þú finnir hann. Ég ^ef ekkert sagt þér meira.“ ^uginn eftir þennan fund var dr. Funk í forstjóraskrif- ofUnum í útgáfufyrirtæki sínu og spurði þá bróður sinn, fern hafði veitt forstöðu útgáfunni á alfræði-orðabókinni, v°rt hann myndi, hvar þeir hefðu fengið lánaðan „Ekkju- euinginn, sem myndin hefði verið af, er birtist í alfræði- °rðabókinni. Dr. Funk sagði bróðir sínum ekki, hvers- 6gna hann væri að spyrja að þessu, en bróðirinn svaraði Saiustundis: »Já, ég man það.“ »Hvað gerðir þú við peninginn?“ spurði dr. Funk. »Hg skilaði honum aftur,“ svaraði bróðirinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.