Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 63
Páll G. Þormar, framkvæmdastjóri í Reykjavík andaðist 1. maí s.l., 63 ára aldri, en þau hjónin voru nýkomin heim úr ferðalagi ^ Vesturheims, til frænda og vina. MORGUNN minnist hans með þakklæti fyrir störf hans, að hann var maður frábærlega vel áhugasamur um ^álefni spíritismans. Hann gjörðist sannfærður spíritisti fyrir all-löngu og sannfæringuna hafði hann hlotið bæði miklum lestri og fjölmörgum miðilsfundum, er hann Sat innan lands og utan, enda var hann prýðis vel að sér u*n málið. En honum var ekki nóg að hafa öðlazt sannfæringuna s3alfur. Hann hafði sannreynt það í eigin lífi sinu, hvers Vlrði hin spíritistíska sannfæring er mönnunum, ekki sízt 1 s°rgum þeirra, og hann þráði að gefa þessa sannfæring °ðrum. Og vegna þess að hann var hvorttveggja í senn eldheitur áhugamaður og drengur hinn bezti, vann hann °trauður fyrir málefnið, sem hann hafði sjálfur hlotið mikla blessun af og vissi, að gæti einnig orðið blessunar- rikt öðrum. Kann var félagi í Sálarrannsóknafélagi fslands og sýndi pr frábæran starfsvilja og fórnarhug. Eitt var það fram- a& hans til málefna félagsins, sem ekki má gleymast, en Pað var hinn mikli áhugi hans fyrir því, að félagið gæti ai&nazt heimili fyrir starfsemi sína, og þessvegna gerðist ahn einn helzti hvatamaður þess, að til happdrættisins Var stofnað, og hinn ágæti árangur, sem af því varð, var ar,gum einum manni eins mikið að þakka og honum. Hann eitti því starfi forstöðu og lagði í það geysilega mikla tnnnu. . ^áll G. Þormar var sérlega vinsæll maður. Hann gekk . nlægur og heill að hverju starfi, og hann var hvorttveggja , Senn, samvinnuþýður og kappsfullur, en slika vini er Verju málefni gott að eiga. J. A. 14 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.