Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 66
212 MORGUNN Og þessir blikandi, björtu arineldar Guðs eilífu ástar skína þó skærast þeim, sem sameina það í trú sinni og lífsreynslu að eiga marga fama ástvini og aðra góðvini hinu megin fortjaldsins, og að hafa hlotið þann dýrmæta styrk trú sinni að hafa komið í snerting við hinn andlega heim, og að hafa þannig hlotið forsmekk þess lífs, sem þar er lifað með margvíslegum hætti, eftir gerð og þroska þeirra, sem þar hafa numið land. Einhver allra fegurstu augnablikin í lífi mínu hef ég hlotið við að sitja við þau landamærin og að finna ylinn, ofar jarðneskri gerð, streyma að sál minni, og að hlusta á styrkjandi vísdómsorð, svo sem þau, að bænir vorar séu fluttar af ótal milliliðum upp til hinna hæstu staða í tilverunni, og að þar, í fjarlægð himnanna, sé ómur bæn- ar vorrar jafnvel orðinn margfaldur að styrkleika. Oss sé því óhætt að halda áfram að biðja í anda við móður- kné, þær bænir séu heyrðar og fluttar, en guðdómurinn sjálfur ákveði síðnn bænheyrsluna. Hvílíka tign og aukið gildi gefur það því ekki lífi voru, að vita, að vér erum ekki ein né óstudd í lífsbaráttu vorri hér, ekki ein, heldur ávallt í meira eða minna samfélag1 og samstarfi við þá, sem lengra eru komnir á þroska- brautinni en vér, og jafnvel bera fram þrár vorar og sár vor við þá, sem standa næst því að fá framkvæmt hin guð- legu áform. Á þann hátt finnum vér það og skiljum bet- ur, að vér erum í guðsríki, lifandi þátttakendur og með- limir þess, þrátt fyrir ófullkomleik vorn og bresti. Páskasólin varpar þannig ljósi yfir líf og baráttu allra vor. Hún gerir bjart í hugum vorum. Hún endurvekur minninguna um þá, sem oss voru kærastir og héðan erU horfnir. Hún vekur ekki aðeins eilífðaruon heldur -vissM í brjóstum vorum, og vér heyrum þá og tileinkum osS betur en ella sigurorð Jesú, er hann sannaði á upprisU' degi sínum: „Ég lifi og þér munuð lifa“. Páskamir gefa oss æ nýja hugvekju um það, að sál vor og andi er eilífs og guðlegs eðlis, en líkami vor aðeins urh'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.