Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 68
214 MORGUNN unni um þá, þá mun þó hitt meira í anda Krists, að vér séum með þeim í sambandi við hina lifandi uppsprettu lífsins: Guð. Það er og meira í anda hans, sem var eitt með föðurnum, að vér séum allir eitt, látnir sem lifandi, í lifandi bænasambandi við guðdóminn, sem tengir allar sálir við sig með sama kærleikans bandi. Bægjum því ekki frá oss með lokuðum og köldum huga blessunarríkum áhrifum og blessandi þjónustu horfinna ástvina vorra, er þeir eru að reka erindi Guðs oss til handa. Og biðjum fyrir þeim, sem hverfa héðan lítt viðbúnir eða elska um of það, sem tilheyrir þessari jörð einni. Þökkum heldur algóðum Guði fyrir alla þá óverðskuld- uðu kærleiksþjónustu, sem hann lætur oss í té, — svo frá himni sem á jörðu. Gef oss, ó, Guð, að eygja þína dýrð og að finna þinn frið. Amen. Victor Hugo, hafði, eins og alkunna er, hinn mesta áhuga fyrir spírd' ismanum og var sannfærður í þeim efnum. „Að svíkJa miðlafyrirbrigðin um þá athygli, sem oss ber að veita þeim, er að svíkja sannleikann sjálfan", sagði hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.