Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 51
MORGUNN 197 °g með þeim árangri, að honum var samstundis boðið koma til Italíu og annarra landa, til þess að starfa kar um skeið á vegum spíritista og sálcirrannsóknamanna. ^rim mönnum, sem Lundúnafundinn sátu og æfðir mimu Vera í tilraunum með miðla, hefur sennilega fundizt hæfi- leikar hans fágætir, og viljað því fá hann til sín til þess að njóta þeirra og athuga þá. 12. sept. s.l. hélt E. Nielsen fund í einkaheimili frú Noru Jensen í Árósum. Þar höfðu fengið aðgang meðal ann- arra 12 manns, karlar og konur, sem ekki er óhugsandi að hafi fyrir fram verið sannfærð um, að miðillinn beitti Svikum, og þau komu á fundinn til þess að „afhjúpa svik“. Fundir fyrir líkamningafyrirbrigði hjá E. Nielsen fara kannig fram, að fyrir eitt hom herbergisins er tjaldað í^að þunnu, svörtu silki. Á bak við þetta tjald situr mið- Jknn í myrkri, en fundargestir sitja í tvöföldum eða þre- 0ldum hring fyrir framan þetta tjald, í fremur daufu, rauðu ljósi. Ef fundur heppnast, koma verur, klæddar ettu, hvítu efni fram til fundargestanna. Stundum leyfa *^r að athuga sig nokkuð náið, en stundum minna, eftir fvl> hve góð skilyrðin eru fyrir þessi dularfullu fyrirbæri. l’að er eðlilegt, að þeir, sem ekki vita, að þessi fyrir- ^rl hafa gerzt hjá þessum miðli, þegar hann sat á bak tjaldið í þéttriðnu, innsigluðu neti, svo að engum °gðum var unnt að beita, geti orðið gripnir grunsemd- /7 Urn, að þarna sé ekki allt með felldu, þegar fyrir- ^gðin eru veik og litlum athugunum á þeim unnt að 0lba við. Og það er eðlilegt, að þeir, sem heldur ekki ta> að hliðstæð fyrirbrigði hafa verið rannsökuð og tii eSt ^ ^thuí’ða vísindamönnum, sem vörðu áratugum rannsóknanna, viti ekki, hvað þeir eigi að halda um ^fSSa ^tdarfullu hluti. Menn þurfa að þekkja forsendurn- ’ 111 þess að geta áttað sig á, hvað er hér að gerast. jg ,tn þetta hefur tólfmenningunum í Árósum líklega ver- j °hunnugt með öllu. Þegar fjórða líkamaða veran kom aiu úr byrginu, reis ein konan úr sæti sínu og kallaði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.