Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 51

Morgunn - 01.12.1948, Page 51
MORGUNN 197 °g með þeim árangri, að honum var samstundis boðið koma til Italíu og annarra landa, til þess að starfa kar um skeið á vegum spíritista og sálcirrannsóknamanna. ^rim mönnum, sem Lundúnafundinn sátu og æfðir mimu Vera í tilraunum með miðla, hefur sennilega fundizt hæfi- leikar hans fágætir, og viljað því fá hann til sín til þess að njóta þeirra og athuga þá. 12. sept. s.l. hélt E. Nielsen fund í einkaheimili frú Noru Jensen í Árósum. Þar höfðu fengið aðgang meðal ann- arra 12 manns, karlar og konur, sem ekki er óhugsandi að hafi fyrir fram verið sannfærð um, að miðillinn beitti Svikum, og þau komu á fundinn til þess að „afhjúpa svik“. Fundir fyrir líkamningafyrirbrigði hjá E. Nielsen fara kannig fram, að fyrir eitt hom herbergisins er tjaldað í^að þunnu, svörtu silki. Á bak við þetta tjald situr mið- Jknn í myrkri, en fundargestir sitja í tvöföldum eða þre- 0ldum hring fyrir framan þetta tjald, í fremur daufu, rauðu ljósi. Ef fundur heppnast, koma verur, klæddar ettu, hvítu efni fram til fundargestanna. Stundum leyfa *^r að athuga sig nokkuð náið, en stundum minna, eftir fvl> hve góð skilyrðin eru fyrir þessi dularfullu fyrirbæri. l’að er eðlilegt, að þeir, sem ekki vita, að þessi fyrir- ^rl hafa gerzt hjá þessum miðli, þegar hann sat á bak tjaldið í þéttriðnu, innsigluðu neti, svo að engum °gðum var unnt að beita, geti orðið gripnir grunsemd- /7 Urn, að þarna sé ekki allt með felldu, þegar fyrir- ^gðin eru veik og litlum athugunum á þeim unnt að 0lba við. Og það er eðlilegt, að þeir, sem heldur ekki ta> að hliðstæð fyrirbrigði hafa verið rannsökuð og tii eSt ^ ^thuí’ða vísindamönnum, sem vörðu áratugum rannsóknanna, viti ekki, hvað þeir eigi að halda um ^fSSa ^tdarfullu hluti. Menn þurfa að þekkja forsendurn- ’ 111 þess að geta áttað sig á, hvað er hér að gerast. jg ,tn þetta hefur tólfmenningunum í Árósum líklega ver- j °hunnugt með öllu. Þegar fjórða líkamaða veran kom aiu úr byrginu, reis ein konan úr sæti sínu og kallaði:

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.