Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 54
200 MORGUNN til að sanna sakaráburðinn með annað en tilgátur eða getgátur, sem reistar eru á eigin fávizku og þekkingar- leysi. En þessi er hlutur danska fólksins, sem árásina hóf, og ekki er það öfundsvert af honum. Fyrir skömmu skrifaði Einer Nielsen vinum sínum hér í bænum, að hann væri hræddur um, að enn ein slík árás mundi ríða heilsu sinni að fullu. Vér vonum, að til þess komi ekki, en dæmin eru nærtæk. Fáir miðlar hafa notið annars eins trausts hjá merku og góðu fólki og Madame d’Esperance. Um hana sagði hinn frægi rússneski stjómmálamaður og vísindamaður, Aksakof, sem var í náinni samvinnu við hana um margra ára skeið, að hún væri jafn frábær sem miðill og mannkostakona. Á til* raunafundi, sem hún var að halda í Helsingfors árið 1893, réðst tortrygginn maður, sem hélt að um svik væri að ræða, að líkamaðri veru, hinni frægu Yolande. Veran leystist upp og hvarf, en Madame d’Esperance varð fyrir slíku taugaáfalli, að hún beið þess aldrei aftur bætur. Síð' ari hluta ævinnar dvaldist hún að mestu í Svíþjóð og var löngum mikið þjáð. Slíku verði varð þessi ágæta kona að gjalda heimsku og tortryggni mannanna. Það er von, að Einer Nielsen óttist að bíða þau örlög. Vér vonum, að til þess þurfi ekki að koma. «7. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.