Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 3

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 3
Hátíð S. R. F.L Vegna aldarafmælis sálarrannsóknanna og spíritismans. Víða um lönd var minnzt aldarafmælis sálarrannsókn- anna og spíritismans á liðnum vetri, og gekkst Sálar- rannsóknafélag Islands fyrir hátíðahöldunum í Reykjavík. Þau hófust að kveldi 30. marz í Sjálfstæðishúsinu, og var húsið þéttskipað félagsfólki og nokkurum gestum. Forseti félagsins stýrði samkvæminu, en tónleika önnuð- hst þeir C. Billich, píanóleikari, og Birgir Halldórsson, ein- söngvari. Þar flutti Einar E. Kvaran, bankabókari, erindi t>að, sem faðir hans, Einar H. Kvaran, rithöfundur, hafði flutt fyrir fámennum hópi þeirra manna, sem að rann- sóknunum á miðilsgáfu Indriða Indriðasonar unnu, á sex- tíu ára afmæli hreyfingarinnar fyrir fjörutíu árum. Eftir niargra ósk er erindi þetta birt í MORGNI að þessu sinni. Ennfremur sagði Einar E. Kvaran nokkra þætti úr bar- attusögu frumherjanna hér á landi, og var orðum hans tokið af miklum fögnuði. í*á flutti frú Soffia Haraldsdóttir skörulegt ávarp til fólagsfólks og gesta um málið, og lauk með því að lesa uPp fagran kafla eftir föður sinn, Harald Níelsson, pró- fessor. Frú Þóra Borg Einarsson, leikkona, las upp eitt af ævintýrunum, sem Guðmundur Kamban, rithöfundur, neit ósjálfrátt á æskuárum sínum, og lét samkvæmisfólk 1 Ijós mikla gleði yfir ævintýrinu og meðferð frúarinnar. kvaddi herra biskupinn sér hljóðs, minntist þess, er hann reit um afstöðu sína til málsins í Hirðisbréfi sínu, °S árnaði félaginu heilla, en máli hans var tekið af mikl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.