Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 17
MORGUNN 163 fyrir þessu áðurnefnda fyrirbrigði. Dauðinn og fjarlæg- lng hins andlega iíkama frá jarðlifslíkamanum eru ekki ólík fyrirbrigði. Munurinn virðist sá einn, að í dauðanum rofnar silfurstrengurinn, líftaugin milli líkamanna, en hún er órofin, þegar um stundaraðgreiningu þeirra er að ræða. Sálrannsóknamenn nútímans hafa, með því að rannsaka salraen og efnisræn fyrirbrigði, fært sönnur á, að allir ó^onn eiga þennan líkama auk hins jarðneska, að hinn and- kgi líkami þeirra sé ósnortinn af dauðanum, að hann sé starfstæki persónuvitundar mannsins á öðru tilverusviði, °g allt virðist benda til þess, að hann sé ennfremur í þessu lífi birgðastöð og geymir alvitundarorkunnar, sem hvert angnablik lífsins geislar út frá uppsprettulind allífsins, sem Vér nefnum Guð, að hann sé aflgjafi og miðill þeirr- ar orku, sem vér teygum af dag hvern, en nánara er mér ekki unnt að ræða þetta nú. En hvaða staðreyndir leiðir nú þetta fyrirbrigði í Ijós Urn manninn sjálfan og eðli veru hans? Vituð tilvist utan Jarðiifsijkamans hefur sannfært þá, er þetta hafa lifað og reynt, um það, að fjarlæging sviplíkamans frá þeim jarð- neska hafi engri breytingu valdið á persónuleika þeirra, Þoir séu nákvæmlega þeir sömu og þeir hafi verið, hugð- arefnin og minningamar óbreyttar. Skynhæfileikar þeirra hafa engan hnekki beðið við þetta. Sú breyting ein hefur kar á orðið, að þeim hefur virzt þeir vera þróttmeiri og sterkari starfsorku gæddir. Eina breytingin, er þeir hafa Sreint, er snertiskynjunin við hið jarðræna efni, það virð- lst ekki vera veruleikur að dómi þeirra. Þetta er endur- tekið af þeim, sem hafa með ýmsum hætti sannað fram- haldslíf sitt á öðru tilverustigi; þeir hafa lýst því, sem Serðist á dauðastundinni, þeim ber saman við það, sem Jorðneskir menn hafa sagt um reynslu sína af dvöl utan •larðneskra líkama sinna. Staðreyndir þær um manninn, sem fyrirbrigði þessi faeina athygli vorri að, staðfesta orð hebreska spekings- lns um uppruna mannsins, það að hann sé barn tveggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.