Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 34
180 MORGUNN sínu. En þessa fögru kveðju fá að heyra hinar hógværu sálir, þær, sem leita hamingjunnar í hógværri sannleiks- þjónustu, þekkja hvorki þekkingarhroka né yfirlæti, en láta þó ekki bókstafinn binda sig, en leita auðmjúkar hins sanna. 1 þeirra hópi var hann, og því mun á honum ræt- ast fyrirheitið í Fjallræðunni um hina hógværu, sem eiga landið að erfa. En fagurt verður það land, sem hann erf- ir, eins og sál hans var fögur til. „Ekki viljum vér, bræður, láta yður vera ókunnugt um þá, sem sofnaðir eru“, segir heilög Ritning, og þá má ekki dylja það, að á sömu klukkustundinni og Isleifur andað- ist, kom hann til fjarlægs vinar, sem ekki vissi andlát hans, og sagði honum glaður, hvað orðið væri. Sú gleði hans mun enn fullkomnast og verða miklu meiri. Misk- unnsamur var hinn hljóðláti gestur, sem til hans kom á sunnudagsmorguninn, eftir sjö mánaða sjúkdómslegu hans, og sleit silfurþráðinn, sem tengdi flugþyrsta sál hans við f jötraðan líkama. Engan helkaldan feigðardóm flutti hann, nei, ekki kalda kveðju, heldur bar hann vini vorum í kyrrlátu andláti hið .fagnaðarríka orð frá Guði: „Vinur, flyt þig hærra upp“. Þessvegna hneigjum vér höfði, hugs- um í hljóði um þá miklu braut, sem oss er öllum búin um heima og himna, og lofum hann, sem af ómælanlegri náð og þrotlausri trúfesti vakir yfir þessari vegferð allrk Dýrð sé góðum Guði í hæstum hæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.