Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Síða 67

Morgunn - 01.12.1948, Síða 67
MORGUNN 213 búðir, er falla aftur til jarðarinnar við dauða hans. Og hinn nýrri, bjartari skilningur vor á upprisunni gleður oss 'neð því á páskunum, að sá rotnandi líkami í jörðu rísi aldrei að eilífu upp aftur, þótt hann verðskuldi virðing vora og aðhlynning í nafni helgra minninga um hann sem §eymslustað þeirrar sálar, er vér unnum. Vér gleðjumst sigurvissari gleði nú en fyrri tíða menn gatu gert, þótt upprisuboðskapurinn bærist þeim til eyrna, hví að nú vitum vér, fyrir sívaxandi skilning og dýrmæta reynslu fyrir sambandinu milli hins tímanlega og eilífa hs, að dauðinn er í rauninni ekki til, nema þá sem „ljós- hióðir, er hvílu breiðir, — sólarbros, er birta él“. Vér vit- að eins og Guð er eigi fjarlægur neinum af oss, svo og öll sú blessuð vinaf jöld, sem prýtt hefur og auðgað h vort og kvatt hefur oss, — vér vitum rökrétt og raun- rett, að þeir blessuðu horfnu vinir hvorki eru né geta ver- f5 íjarlægir oss. Skyldi hann, hinn mikli húsfaðir, ekki eldur láta þá vaka yfir oss, hinum minni bræðrum og systrum sem andlegum hvítvoðungum, og fela þeim upp- eJdið á efnisbundnu jarðarsálunum, svo að þær verði á sihum tíma hæfar til að mæta Kristi, hæfar til að lifa í návist hans, hæfar til að vinna með honum að fullnaðar- Sl§ri guðsríkis í gervallri tilverunni. . % held að það verði fleirum en prestum, sem „bregði , rá, blessuðum, nær þeir deyja“. Ég held að margir ei§i örðuga fæðing inn í andlega heiminn, þótt síðustu ?arðnesku andartökunum sé lokið. Og ég held að vér, veik- lr Þjónar Krists, ættum að fara varlega í það að gefa skil- ^rÖislaust öllum sálum, er vér kveðjum, vegabréf á grafar- armi til hinnar æðstu sælu í ríki réttláts Guðs. „1 húsi °our míns eru mörg híbýli“, sagði Kristur. En þá sé oss ^hin „indæl iðja“, því að Guð er líka miskunnsamur. * þótt það sé bæði fagurt og lofsvert að skreyta grafir *nna vina, eins og ég minntist á í upphafi orða minna, einkum ef það stuðlar að því að halda lifandii minning-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.