Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 65
MORGUNN 211 staðar, er líkami hans var lagður í gröfina, og bjuggu Urn hann með hinum göfuglynda Jósef, ráðherra. Og loks ^Ugsuðu þær fyrir ilmjurtum og smyrslum til að fara með tH grafar Jesú jafnskjótt og helgin væri liðin, sem hinzta Vruáttumerki. Öll þessi tryggð, umhyggja og þjónustusemi kvennanna 1 sambandi við líflát og greftrun Jesú er svo auðskilin, yndislega mannleg, að vér horfum í anda á starf þeirra, v°nbrigði og tár með fyllstu samúð og aðdáun. Og oss fihnst, að þær, þessar valdalausu og getulitlu konur, hafi reynzt Jesú bezt allt til enda, og að þær hafi jafnvel tek- lð Postulum hans öllum fram, þegar til úrslitanna dró og eftir þau. ^essi er hin mannlega hlið á endalokum ævi Jesú, frels- ara vors og drottins, og þar ganga konurnar sigri hrós- fhdi af hólmi, þrátt fyrir sár vonbrigði og sorg. Staðfesta ^ssrleikans stóðst hið þunga próf. En á páskamorgun rofar aftur upp. Allt hið mannlega Vrhar. Allt ofbeldi heimslundar og hlekkjandi jarðneskt valð er sundur molað. Guð tekur í taumana. Hann hefur °rðið. Hans útrétta almættis hönd er sterk. Yfirjarðnesk- ar verur velta innsiglaða steininum frá gröf Jesú. Og ein- ^tt konumar tryggu hljóta fyrstar hið guðlega svar, Inn yndislega boðskap, mesta sigurorð, sem mælt hefur Verrð síðan Guð sagði: Verði ljós, — sigurorðið: „Hann 671 ekJci hér, hann er upprisinn . ^að orð — og atburðurinn sjálfur — mynda vatnaskil- m i lífi mannanna á þessari jörð: Dauði er ekki til. Lífið e;.eilíft, og Jesús rís upp sem „frumgróði þeirra, sem sofn- . lr eru“, eins og Páll postuli kemst að orði. Og þeir fistnir menn, sem Ijá þessari dýrlegu opinberun nokkra ^ gsun lengur, þeir skilja það og finna það endurtakast ^ serhverjum páskum, að birta stafar þá yfir líf þeirra in^ ^imni eilíföarinnar, jafnvel öllum öðrum dögum árs- a s fremur. Þeir sjá það, að við hina opnu gröf Krists loga neldar guðsríkisins skœrast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.