Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 61
MORGUNN 207 hafði verið notaður til að gera eftir honum myndamót fyrir bókina, og af því var vitanlega sú ályktun dregin, að hann væri hinn rétti „Ekkjupeningur". Mennirnir ræddu málið sín á milli, og kom þeim saman Urn, að bíða átekta og sjá, hvort ,,stjórnandi“ miðilsins Sseti sagt til hvorum þessara tveggja peninga ætti að skila. h'eim kom saman um, að þegja algerlega yfir þessu, og láta ekki einu sinni gjaldkerann vita um málið. Næsta miðvikudag fór dr. Funk enn á fund í Brooklyn- hringnum. Þegar þeim fundi var að Ijúka, lagði hann þessa spurningu fyrir Georg, sem fullyrt var, að væri að tala 1 gegnum miðilinn: „Georg, manstu hvers þú baðst mig á fundinum síðast?“ Röddin svaraði: „Já, þetta um myntina, um „Ekkjupen- ir>ginn.“ „En peningamir eru tveir, Georg, geturðu sagt mér, hvor þeirra er hinn rétti?“ Röddin svaraði hiklaust: „Já, sá dekkri Það, sem enginn þeirra vissi. Dr. Funk varð nú mjög undrandi, því að hann þóttist viss um, að þetta væri rangt, Ijósari peningurinn væri retti „Ekkjupeningurinn", úr því að myndamót af honum hefði verið prentað í alfræðibókinni. Frekari fyrirspurn ieiddi í ljós, að „stjórnandi“ miðilsins vissi, hverjum og hvert ætti að skila peningnum. Til þess að ganga úr skugga um þetta voru báðir pen- lngarnir sendir til mynta-safnsins í Fíladelfíu og mynt- serfræðingar þar beðnir að úrskurða, hvor peninganna v®ri hinn rétti , ,Ekkjupeningur“. Mjög merkileg og ítarleg rannsókn yfirmannsins í mynta- Safninu leiddu í ljós, að dekkri peningurinn var hinn upp- Vhnalegi og að sá ljósari var eftirlíking, gerð fremur ný- lega. ■trving S. Roney, sem dr. Funk treysti fullkomnlega, v°ttaði frásagnir dr. Funks af þessum merkilegu miðils-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.