Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 25
MORGUNN 171 vil leyfa mér að benda á ummæli Kristjáns Albert- sonar um Kvaran sjötugan. Þá sagði hann, að hann væri einn máttugasti boðberi kristilegrar lífsstefnu í íslenzk- ^ni bókmenntum, og vér minnumst þess öll, að vegna Þess, hve innlífaður hann varð kærleiksboðskap Krists og fyrirgefningarboðskap hans á síðari árum sínum, eftir að hann varð spíritisti, átti hann í merkilegri og harðri rit- ðeilu, sem mörgum mun í minni enn, við einn af kunn- ^stu menntamönnum þjóðarinnar, sem bókstaflega blöskr- aði, hve spíritisminn hafði gert E. H. Kv. kristinn! Svo djúptæk áhrif hafði spíritisminn haft á þennan ritsnill- lnS þjóðar vorrar, og engum var það ljósara en sjálfum honum. Og mér finnst, að þetta ætti öllum þeim að vera Ijóst, sem hlustuðu á kaflann úr bókinni Sálin vaknar, sem var fluttur í útvarpinu á miðvikudagskvöldið var. Hver áhrif hafði spíritisminn á trúarlíf vinar hans og samherja á baráttuárunum, próf. Haraids Níelssonar? Sein ummæli hans sjálfs um þau efni eru vitanlega fleiri Vegna þess, að hann var prestur og prédikari. Hugsið 11111 hin alvöruþrungnu orð hans um þetta efni, sem prent- eru í síðasta hefti Morguns, þegar hann talar um efasemdabaráttu sína í sambandi við biblíuþýðinguna, og hvert lán hann taldi það hafa verið fyrir sig, að kynn- ast sálarrannsóknamálinu einmitt þegar trú hans komst 1 hsettu. ,,Þá kom þetta mál eins og hlýr ljósgeisli inn í mitt“, segir hann, og enn fremur: „Mér finnst allar lridir míns eigin trúarlífs hafa síðan fengið ný útgöngu- augU. Og ég vona, að aðrir fyrirgefi mér, þó að ég eigi arfltt með að skilja, það það sé öðrum hættulegt, sem hefur reynzt mér hin mesta blessun“! Ég gerist ekki til að hugsa, að nokkur dragi í efa, að séra Haraldur hafi Vltað, hvað hann var að segja, þegar hann reit þessi orð, °S hvað laðaði marga þá að guðsþjónustum hans, sem ekki voru honum samferða um spíritismann, annað en trúaröryggið, sá styrkleiki og innileiki trúarlifsins, sem vissi sig hafa hlotið af að kynnast sálarrannsókna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.