Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 36
182 MORGUNN hásumarið leita margir þess að komast burt úr borginni, og aðrir nota timann til ferðalaga í þágu málsins með erindaflutningi og öðru. Sá maðurinn meðal kunnra spíritista, sem ég hafði fyrst tal af, var ritstjóri víðlesnasta spíritistablaðsins, Psychic News, Mr. Austin. Ég fann hann að máli í ritstjórnar- skrifstofunni, og bað hann mig þar um viðtal um spírit- ismann á Islandi, en viðtalið birti hann í blaði sínu fá- um dögum síðar. Þótti honum mikið til þess koma, sem ég sagði honum af aldarafmælishátíðinni hér í Reykja- vík, og þó einkum þess, að herra biskupinn skyldi vera meðal þeirra, er tóku þar til máls. Ekki dró ég úr víð- sýni biskups vors, frjálslyndis hans og einurðar, en benti honum þó jafnhliða á þá staðreynd, að vér hér heima teldum það ekki ráðlegt að vera með þau sífelldu oln- bogaskot í kirkjuna, sem enskir spíritistar tíðka mjög, enda hefðum vér engan veginn ástæðu til þess, með Þv' að íslenzka kirkjan væri miklu frjálslyndari og miklu vinsamlegri í garð spíritismans en sú brezka. Ritstjóran- um þótti miðlamir fáir hér í Reykjavík, en hann breytti um skoðun fljótlega, þegar ég sagði honum fólksfjöldann hér og bað hann síðan að meta hlutföllin rétt. Land- kynningin er enn ekki meiri en svo af vorri hendi, að brezkir menntamenn margir hafa býsna ófullkomnar hug' myndir um oss, en gera sér þó margir í hugarlund, að vér séum miklu f jölmennari en vér erum. Þetta kann að benda til þess, að vér Islendingar séum nokkuð fyrirferðarmiklir út á við, en það er skynsamlegra af oss að miklast ekki af því. Psychic News-mennirnir, með Mr. Austin í broddi fylkingar, eru fyrirtaks duglegir menn og vinna manna mest að útbreiðslu spíritismans með enskumælandi þjóð' um, en hjá hinum rólegri spíritistum varð ég þess var, að nokkuð þótti þeim skorta á það, að ævinlega vsen nógu vandaðar heimildir að sumum frásögunum, seh1 blaðið birti, og að nokkuð hætti ritstjórninni til þess að setja æsifregnablæ á frásögumar sumar, en Psychic NeWs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.