Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 78
224 MORGUNN unargögnum hér í „landi kunningsskaparins", þar sem hver þekkir annan og fundagestir eru mjög oft kunnugir miðlinum. Eru þá ýmiskonar tilgátur um það eðlilegar, hvort ekki kimni svo og svo mikið af því, sem af vörum miðilsins er sagt, vera úr vitund miðilsins sjálfs. Fyrir þetta höfum vér í S.R.F.l. reynt að byggja á þann hátt, að útiloka það gersamlega, að miðillinn geti haft vitneskju um, hverjir fundinn eiga að sitja hverju sinni. Og enn- fremur látum vér miðilinn koma inn í aldimmt herbergið, þar sem fundargestir eru setztir, og ljós ekki kveikt, fyrr en hann er sofnaður í transinum. Ennfremur situr oft fundi hans fólk utan af landi, sem sannanlega hefur aldrei séð miðilinn né hann sjálfur séð fólkið, og stundum kemur þetta fólk, án þess að hafa gefið upp nafn sitt, er það bið- ur um fundinn. Slíkir fundir takast oftast hvað bezt, og fólkið fær bezt sönnunargögn fyrir návist framliðinna ættingja, nöfn þeirra eru nefnd, staðirnir, þar sem það átti heima, störf þeirra, útlit, sérkenni og ýmsar aðrar endurminningar þeirra frá jarðlífinu. Þess hefur tiðum verið óskað, að þetta fólk vildi skrá frá- sagnir af fundunum, sem það fær, og leyfa að birta þær, jafnvel þótt með dulnefnum væri. Margar þeirra frásagna yrðu merkilegt fróðleiksefni fyrir aðra. Ég vil því beina þeirri ósk til þeirra, sem þetta mál lesa og hafa slíkar sög- ur að segja, að skrá þær áður en þær gleymast og senda mér þær með leyfi til birtingar, ef svo skyldi sýnast. Jón Auðuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.