Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 24
170 MORGUNN strang-orþódoxir menn, sem báru fram til samþykktar fundarályktun þess efnis, að spíritisminn væri einskis virði fyrir trúarlífið, en ályktunin var tafarlaust felld með nær- fellt tvöföldum atkvæðamun. Þannig var litið á málin í þeim herbúðum enska K.F.U.M.-fólksins. Ég drep á þetta til fróðleiks, en ekki af því, að oss hér á Islandi komi í rauninni svo mikið við, hvernig aðrar þjóðir líta á málið, að vér eigum að mynda oss skoðanir eftir því, en hver verður niðurstað- an, ef litið er til íslenzkra spíritista og þá einkum til þeirra manna, sem fremstir hafa staðið í hreyfingimni á Islandi? Spíritisminn sjálfur er ekki trú, og ég vona, að hann verði aldrei gerður að trúarbrögðum, þótt nokkurrar til- hneigingar hafi grætt í þá átt sumsstaðar erlendis. Spírit- isminn er þekking á lögmálum, sem snerta trúarlíf manna, og því hlýtur hann að hafa áhrif á það. Hvernig reyndust þau áhrif á mann eins og Einar H. Kvaran? Um það efni mætti raunar rita heila bók, en á nokkur atriði má benda. Er ekki innsti kjarni kristinnar trúar fólgið í því að treysta Guði, fela sig með einlægni á vald gæzku hans og trúa því, að hann sé að leiða menn- ina? Getið þér bent mér á nokkum annan íslenzkan rit- höfund á óbundið mál, sem þessi einkenni eru ríkari hjá en honum? Og treystir nokkur fuilvita maður sér til að neita því, að þetta traust hans og þessi hollusta hjartans við hið guðlega vald hafi stórum aukizt í sálarlífi hanS eftir að hann kynntist spiritismanum og aðhylltist hann? Á ekki kristin trú að sýna ávexti sína í mannkærleika, mannúð og mannelsku kristinna manna? Hefur nokkur íslenzkur rithöfundur á óbundið mál gert ritstörf sín svo gegnþrungin þessum anda sem hann, og neitar því nokk- ur maður með fullu viti, að mannúð hans og mannkærleik- ur hafi dýpkað stórlega og fengið fastari grundvöll eftir að hann gerðist spíritisti? Mér vinnst ekki tími til koma með tilvitnanir í rit Einars H. Kvarans máli mínU til stuðnings, og ég held að ég þurfi þess heldur ekki*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.