Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Side 3

Morgunn - 01.12.1948, Side 3
Hátíð S. R. F.L Vegna aldarafmælis sálarrannsóknanna og spíritismans. Víða um lönd var minnzt aldarafmælis sálarrannsókn- anna og spíritismans á liðnum vetri, og gekkst Sálar- rannsóknafélag Islands fyrir hátíðahöldunum í Reykjavík. Þau hófust að kveldi 30. marz í Sjálfstæðishúsinu, og var húsið þéttskipað félagsfólki og nokkurum gestum. Forseti félagsins stýrði samkvæminu, en tónleika önnuð- hst þeir C. Billich, píanóleikari, og Birgir Halldórsson, ein- söngvari. Þar flutti Einar E. Kvaran, bankabókari, erindi t>að, sem faðir hans, Einar H. Kvaran, rithöfundur, hafði flutt fyrir fámennum hópi þeirra manna, sem að rann- sóknunum á miðilsgáfu Indriða Indriðasonar unnu, á sex- tíu ára afmæli hreyfingarinnar fyrir fjörutíu árum. Eftir niargra ósk er erindi þetta birt í MORGNI að þessu sinni. Ennfremur sagði Einar E. Kvaran nokkra þætti úr bar- attusögu frumherjanna hér á landi, og var orðum hans tokið af miklum fögnuði. í*á flutti frú Soffia Haraldsdóttir skörulegt ávarp til fólagsfólks og gesta um málið, og lauk með því að lesa uPp fagran kafla eftir föður sinn, Harald Níelsson, pró- fessor. Frú Þóra Borg Einarsson, leikkona, las upp eitt af ævintýrunum, sem Guðmundur Kamban, rithöfundur, neit ósjálfrátt á æskuárum sínum, og lét samkvæmisfólk 1 Ijós mikla gleði yfir ævintýrinu og meðferð frúarinnar. kvaddi herra biskupinn sér hljóðs, minntist þess, er hann reit um afstöðu sína til málsins í Hirðisbréfi sínu, °S árnaði félaginu heilla, en máli hans var tekið af mikl-

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.