Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 59

Morgunn - 01.12.1948, Page 59
MORGUNN 205 Vantað á þennan stað, og að herra Beecher segi, að þú get- lr fundið hann og skilað honum.“ Nú minntist dr. Funk þess, að þegar fyrirtæki hans hafði verið að gefa út „Standard“-alfræðiorðabókina miklu Vrh' níu árum, hefði hann fengið að láni dýrmætan, gaml- ab pening, sem almennt var kallaður ,,Ekkjupeningurinn“, Já nánum vini herra Beechers. Þessi vinur var þá dáinn fVrir nokkrum árum. Peningurinn var metinn til nokkurra núndruða dollara verðs, og hátíðlegt loforð um að skila °num hafði verið gefið áður en hann fékkst að láni. Dr. Funk svaraði nú: „Eina „Ekkjupeninginn", sem ég efi nokkurn tíma haft undir höndum, fékk ég að láni hjá aerra nokkrum í Brooklyn, en hann afhenti ég aftur með fullum skilum." Peningurinn finnst. . Höddin svaraði nú hiklaust: „Þessum peningi hefir aldr- Gl Verið skilað!“ Og þegar dr. Funk spurði hvar þessi pen- lrjSUr væri þá niðurkominn, hélt röddin áfram og sagði: veit ekki hvar hann er, en einhvernveginn fæ ég það lntl i vitundina, að hann sé í stórum eldtraustum skápi niðri i skúffu, undir búnka af bréfum, hafi legið þar glat- aðUr í mörg ár, og að þú, dr. Funk, getir fundið hann. 2 eg veit, að herra Beecher vill, að þú finnir hann. Ég ^ef ekkert sagt þér meira.“ ^uginn eftir þennan fund var dr. Funk í forstjóraskrif- ofUnum í útgáfufyrirtæki sínu og spurði þá bróður sinn, fern hafði veitt forstöðu útgáfunni á alfræði-orðabókinni, v°rt hann myndi, hvar þeir hefðu fengið lánaðan „Ekkju- euinginn, sem myndin hefði verið af, er birtist í alfræði- °rðabókinni. Dr. Funk sagði bróðir sínum ekki, hvers- 6gna hann væri að spyrja að þessu, en bróðirinn svaraði Saiustundis: »Já, ég man það.“ »Hvað gerðir þú við peninginn?“ spurði dr. Funk. »Hg skilaði honum aftur,“ svaraði bróðirinn.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.