Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 33

Morgunn - 01.12.1948, Page 33
MORGUNN 179 Verk, og þetta verk gat hann unnið vegna þess, að jafn- hliða sérgáfu sinni til að skynja ójarðneskan veruleika, Var hann gæddur frábærum hæfileika til að vera sálu- s°rgari, sálnahirðir. Skilningur hans á vandamál manns- Salarinnar var svo mikill og samúð hans með sorgum ^Pannanna svo djúp, að mönnum varð auðvelt og létt að °Pna honum þá huliðsheima síns innra manns, sem oss er flestum óljúft að opna fyrir öðrum. Ég veit, að frá Þessum kyrrlátu stundum með þeim, sem í raunum sin- Urn leituðu til hans, átti hann sumar af sínum ljúfustu ^nningum, og ég gæti trúað, að þeim, sem hann gaf kessar stundir með sér, hafi verið flestum mönnum Ijós- ara, hve yndislegur maður hann var. Og um langan ald- Ur niun húsið hans minna marga á hluti, sem hjartað vill ekki gleyma. Hingað heim litu margir eins og á friðaðan relt mitt í hávaða og ysi borgarinnar. Ég minntist þess í upphafi orða minna, að þegar mér Var borin fregnin um andlát Isleifs, hafi mér komið í Phga orðin, sem Kristur segir oss, að húsbóndinn hafi Sagt við hinn hógværa veizlugest, sem valið hafði sér ^ti á hinum yzta bekk: „Vinur, flyt pig hœrra upp“. Ueð fáum og ófullkomnum dráttum hef ég leitazt við að ðraga upp mynd af því, hvílíkur vinur hann var, og þegar hann er nú horfinn sjónum vorum inn í ljósmóðu landa- h^ranna, tölum vér ekki um dauðann sem sorgarefni. ^ann var sjálfur fyrir löngu búinn að gera upp sakirnar Vlð hinn mikla gest og sjálfur búinn að sannreyna það, að hann er engill Guðs. Og þessvegna er oss nú sem hinn hljóði gestur standi mitt á meðal vor og gangi að vini v°rum og segi við hann mjúklega og hjartanlega: „Vinur, iyt þig hærra upp“, þrepi ofar í hinum mikla skóla til- Verunnar, einum áfanga nær því að skilja hina miklu eyndardóma, sem þú þráðir að þekkja, honum nær, hin- Urn mikla herra og föður, sem þú vildir þjóna. — Og er ekki þetta unaðsleg kveðja? Vinur Isleifur var af mörgu elskulegur maður og þó af fáu fremur en yfirlætisleysi

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.