Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 36

Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 36
30 MORGUNN vofuna. Þrátt fyrir lesturinn, eða e. t. v. öllu fremur af lestrinum, féll hún í svefn, en vaknaði nokkrum klukku- stundum síðar við einhverja hreyfingu í herberginu. Það var niðdimmt, en eitthvert vald virtist aftra henni frá þvi að ná í eldfæri. Hún varpaði fram spurningu, en fékk ekki svar. Skyndilega sá hún birtast lítið ljós í dimmunni. Ljósið skein og úr því breiddist unz úr því varð líkams- mynd hárrar, grannvaxinnar konu, sem gekk hægum skrefum þvert yfir herbergið. Hún nam staðar andspænis konunni í rúminu, sem sá nú glögglega vangasvipinn og lýsir honum á þessa leið: „Andlitið var frítt en sviplaust. Konan var á að gizka 30—35 ára gömul og grannvaxin. Klæðnaður hennar var úr svörtu, mjúku efni. Breiðan linda hafði hún bundinn ofarlega um mittið, klút krossvaf- inn um herðarnar, og ég sá, að ermarnar voru þröngar fyrir neðan olnboga. Hárið var greitt upp á höfðinu.“ Hún ávarpaði þessa veru í annað sinn, en fékk ekki svar. Þá lyfti hún grönnu, hvítu höndunum sínum og lagði þær saman, féll á kné, gróf andlitið í lúkur sínar og virtist biðjast fyrir. Þá hvarf ljósið og sýnin um leið. Áhrifin, sem konan í rúminu hafði fengið frá þessum dularfulla gesti, voru ásökun blandin auðmjúkri undirgefni undir örlögin. Svo fullkomið var jafnvægi ungfrú Goodrich Freer þrátt fyrir þessa undarlegu sýn, að það sem eftir var næt- urinnar las hún með fullkominni rósemi ritgerð um sálar- rannsóknir eftir Myers. Margir hafa orðið vottar að slíkum fyrirbrigðum sem þessu, en ég hygg að engin endanleg skýring á þeim sé enn til. Vér eigum ekki annars kost en að játa, að sýnin hafi verið raunveruleg, eins og hér var frá henni sagt, en vér getum ekki gert oss í hugarlund, að þessi vesalings kona hafi af æðri máttarvöldum verið dæmd til þess að sveima um meira en heila öld á staðnum, þar sem hún hafði þolað mikla þjáning í jarðlífinu, og það þeim mun síður, sem sýnin bendir miklu fremur til þess að gegn konunni hafi verið syndgað en að hún hafi syndgað sjálf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.