Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 42

Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 42
36 MORGUNN hann ganga upp stigann og hverfa inn í vegginn á sama stað og hann hafði áður sézt hverfa. Nú var farið að leita upplýsinga og kom þá í ljós, að mörgum árum áður en þetta var höfðu búið í húsinu tveir bræður, sem grætt höfðu mikla peninga á smygli. Peninga sína höfðu þeir geymt sameiginlega unz annar ákvað að gifta sig og krafðist þá síns hluta. Sá bróðirinn hvarf af sjónarsviðinu skömmu síðar og var ekkert annað látið uppi um hvarf hans en það, að hann væri farinn í langa sjóferð. Ég hef ekki fullkomna skýrslu um málið fyrir framan mig, þegar ég skrifa þetta, en mig minnir fastlega, að hinn bróðirinn hafi síðan orðið brjálaður og málið ekki verið upplýst, þegar hann dó. Ég vil bæta því við, að á bak við tréklæðninguna á stigapallinum, sem maðurinn hvarf í gegn um, leyndist skápur, sem vel kann að hafa verið geymslustaður fyrir peninga bræðranna. Að maðurinn bar skó sína upp stigann og gekk á sokkaleistunum, bendir til þess, að einhver hafi verið í húsinu, sem hann hafi ekki viljað láta vita um ferðir sínar nóttina sem hann framdi morðið. Maður getur hugsað sér, að geðshræring beggja bræðr- anna,- meðan þessi ógurlegu átök gerðust milli þeirra, hafi verið nægilega sterk til þess að móta í umhverfið mynd- ina af atburðunum, ef geðshræringar manna eru þess megnugar yfirleitt. 1 fyrri frásögnum sér aðins fólk, sem gætt er sálrænum gáfum, myndir hins liðna, hér eru þær aftur á móti svo sterkar, að þær sjá allir jafnt, hjónin bæði og hjúkrunarkonan, — og það eftir svo langan tíma lið- inn, frá því er atburðurinn sjálfur gerðist. Vera má að ástæðan sé sú, að hér hafi geðshræringin, sem myndina mótaði, verið svona miklu sterkari en í hinum atvikunum. Aðra sögu ætla ég að taka úr endurminningum frá Tweedalees. Svo að alðveldara sé fyrir lesendur mína að finna sjálfir sögurnar í frumheimildunum, tek ég þær að- eins úr fáum bókum, en fjölda margar hliðstæðar sögur eru til í öðrum ritum. En bókmenntir spíritismans eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.