Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Síða 50

Morgunn - 01.06.1950, Síða 50
44 MORGUNN spjátrungslegan þjón og margt annað, sem þær sáu greini- lega út í hörgul. Og allt þetta skeði þarna úti í görðum Versailles að sumarlagi um kl. 4 síðdegis. Þegar önnur þessara kvenna kom aftur í Versaillesgarðana h. u. b. fjórum mánuðum síðar, varð hún aftur fyrir þessari sömu furðulegu reynslu, í öllum aðaltatriðum sömu reynslunni og fyrr. Slík reynsla sem þessi er svo gersamlega frábrugðin megini allrar annarrar sálrænnar reynslu mannkynsins, að maður hefur helzt tilhneiging til að leggja hana þegjandi til hliðar. Sú tilhneiging að fela merkileg plögg eða fleygja þeim í pappírskörfuna að öðrum kosti hefur stórlega tafið þróun hinna ungu, sálrænu vísinda. Hver sá, sem vandlega les frásögn þessara tveggja kvenna, tekur eftir því, sem þeim ber saman um og hinu, sem þeim ber ekki saman um og er stórmerkilegt, getur ekki annað en tekið sögu þeirra alvarlega. Þetta var ekki ímyndun, ekki sefjun, og að svo miklu leyti sem vér kunnum að dæma, ekki skynvilla. En hvað þetta var, og hversvegna þessi mynd hins liðna kastaðist inn í nútíðina, eins og sálrænt geislabrot, það er leyndardómur, sem enn er ekki ráðinn. En þetta ætti a. m. k. að kenna oss, að hversu mjög sem heilaagnirnar í oss streytast við að flokka niður og skilja þessi yfirvenjulegu fyrirbæri, er svo mikið eftir enn af óþekktum orsökum, og óskýrðum aðstæðum, að um langan aldur enn verða beztu tilraunir vorar ekki ann- að en skref í áttina að sannleikanum. Jón Auðuns þýddi, örlítið stytt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.