Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Síða 85

Morgunn - 01.06.1950, Síða 85
MORGUNN 79 teljast til hinna svokölluðu líkamlegu fyrirbrigða, og hafa einkum verið fólgin í dularfullum lyftingum dauðra hluta, sem ekki varð séð, að mannleg hönd snerti við, höggum, sem ekki var unnt að skýra með venjulegu móti, dular- fullri skrift, og öðru þessháttar, sem alkunnugt er úr sögu sálarrannsóknanna. Réttilega hefur verið á það bent, að á engum þessara fyrirbæra byggi spíritisminn þá staðhæfing sína, að sannað sé að látinn lifi, og að þessvegna hvorki standi né falli spíritisminn með þessum fyrirbrigðum, enda hafi frúin aldrei starfað á vegum danskra spíritistafélaga og yfirleitt ekki staðið í sambandi við danska spíritista. Sum blöðin hafa í sambandi við þetta svikamál birt við- töl við forystumenn danska sálarrannsóknafélagsins, sem hafa lýst yfir því, að vegna grunsemda, sem þeir hafi haft á frúnni, hafi þeir ekki leitað aðstoðar hennar um tíu ára skeið. 1 viðtali við Berlingske Aftenavis segir rithöf- undurinn Jakob Paludan, sem er alkunnur fyrir áhuga sinn á vísindalegum sálarrannsóknum: ,,Það er bezt að svikin séu afhjúpuð. Þá fyrst getum vér snúið oss að málinu og gengið úr skugga um, hvort ósvikin sálræn fyrirbrigði eru til .... Sálarrannsóknirnar eru ekki hið sama og Melloni- hjónin.“ Danska dagblaðið Ny Tid skrifar skynsamlega um þetta svikamál, sem varð að sjálfsögðu æsifregnaefni fyrir flest blöðin, en þar segir svo: „Vissar hliðar á þessu máli hefðu Þurft að koma Ijósar fram en raun varð á. Hér er um að ræða það, að svik Melloni-hjónanna hafa verið afhjúpuð, en ekki svik sálarrannsóknanna, sem vitanlega halda hik- laust áfram sinni rás, þrátt fyrir þetta mál. Menn hafa ekki gert nógu skarpan greinarmun á starfsemi Melloni- hjónanna og því, sem sálarrannsóknirnar hafa eftir öðrum teiðum leitt í ljós.“ I danska blaðinu Spiritisk Tidende er eðlilega skrifað rækilegar um málið. Þar skrifar Emil Borkfelt á þessa leið: „Vegna þess, sem útvarpið hefur flutt oss um svikastarf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.