Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 4

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 4
90 MORGUNN lag eftir Franz Liszt, gekk Helen Keller að hljóðfærinu og snerti það fyrst. Síðan naut hún lagsins, sem leikið vax*, svo að menn féllu í stafi. Sennilega er hér einhver grein miðilsgáfunnar að verki, skynjun utan skilningarvitanna. Margt í fari Helen Keller og háttum minnir á miðilinn, sem notar ekki skilningarvitin til að fá vitneskju sína. Árbók Sálarrannsóknafélags íslands, sem félagar fá. ókeypis, en seld er hjá bóksölum við hærra verði en ár- S'nir við gjaldið er, verður að þessu sinni bókin Sýn- ,, . ir við dánarbeðinn, sem hinn víðkunni sál- danarbeðinn „ * . . . , . , arrannsoknamaður og heimskunni vismda- maður, Sir William Barrett, reit og safnaði efninu í úr mörgum áttum. Þessi litla bók flytur efni, sem mörgum er hugleikið að kynnast: frásagnir af því, sem ber fyrir deyj- andi menn og aðra, sem við dánarbeðinn eru. Margar frá- sögur bókarinnar flytja sterk sönnunargögn fyrir fram- haldslífi mannssálarinnar og efninu er safnað með þeirri athugulu samvizkusemi, sem einkenndi hinn mikla vísinda*- mann, sem heimsfrægð hlaut og aðalstign í Bretlandi fyrir vísindaafrek sín. Þessi bók verður vafalaust mikið keypt og lesin, en vegna þess að upplagið er ekki stórt, er ör- uggara að tryggja sér hana í tíma. Árbók Sálarrannsókna- félagsins fyrir 1956, Bréf frá Júlíu, er enn fáanleg hjá bóksölum. Víða um heimhefir Hreyfing sú, sem venjulega er nefnd M.R.A. (Moral Re-Armament, á norrænum tungum Mo- ralsk Oprustning) rutt sér til rúms. Nokkurum sinnum hafa fulltrúar henn- ar heimsótt ísland, en nú í sumar vakti hún hér meiri athygli en fyrr. Smáhópar slíkra fulltrúa komu hér tvívegis og afleiðingin varð sú, að um fimmtíu manns fóru héðan vestur um haf til annarra aðalstöðva hreyfingarinnar á Mackinac-eyju á Michiganvatni. Það, sem fyrir þessum mönnum vakir er: bættur heimur og aukin samskipti manna úr fjarlægum heimshlutum. Höf- uðáherzlu leggja M.R.A.-menn á að leita daglega guðlegr- Siðferðilega endurvakningin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.