Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 31
Ég heyrði og sá ★ Laugardaginn 29. okt. 1954 var ég stödd í Reykjavík og sat í herbergi mínu að Hringbraut 96. 1 næsta herbergi við mig var útvarpstæki og heyrði ég í því, sem sæti ég íast við það. Mér fannst ég heldur kjósa að vera ein, því að ég var að hlusta á minningarathöfn um Einar Jónsson myndhöggvara. Ég hafði þekkt hann svolítið og taldi það mikla hamingja að hafa notið þess. Hann var alúðlegur og ljúfur í tali, göfugur og yndislegur sem maður. Verk hans þóttu mér yfirnáttúrlega dýrleg, þau sem ég skildi. Ég hlustaði þarna á athöfnina, sem útvarpað var frá dómkirkjunni. Núverandi biskup talaði vel, að mér fannst, var ekki að þylja væmið hrós, en af skilningi, viturleika og hrifningu útlistaði hann líf og verk listamannsins mikla. Söngurinn brást vonum mínum, hann hreif mig ekki, en þegar farið var að syngja Ó, Guð vors lands, vissi ég ekki lengur, hvar ég var eða hverjir voru að syngja. Fyrst þótti mér bera mest á einni kvenmannsrödd. Hún hóf sig upp úr öðrum röddum, klukkuskær og fögur, en svo breytt- ist söngurinn, varð undraþíður og fagur. Þá sá ég söng- flokk í einkennilegu, mjög fögru umhverfi, sem ég get varla lýst, en sé enn fyrir mér í huganum. Söngflokkur- inn stóð í skeifulagaðri, stórri laut, ekki ólíkri Ásbyrgi, umkringdri mannhæðarháu stuðlabergi, og sló allavega litum á það. Karlmenn stóðu sér og konur sér, með svo- litlu millibili, eins og lægi mjó braut á milli. Konurnar voru í hvítum, síðum kyrtlum, sveipaðar hárauðri slæðu niður að mitti. Karlmennirnir voru í svörtum hempum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.