Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 32
118 MORGUNN með hvítt um háls, líkum einhverskonar munkabúningi að því er ég hélt. Þessi skeifulagaði staður var opinn norður úr, en yfir — að sunnan — var undrafögur vera, eins og engill í hvít- um, síðum hjúpi, og þótti mér vera þessi stýra söngnum. Þessi sýn hvarf mér og þá sá ég aðra veru, enn fegurri, og þóttist ég með sjálfri mér vita, að þetta væri sjálfur Kristur, andlitið var fagurt, augun mild og skær, og nú hljómaði söngurinn fegur en orð fá lýst. Umhverfis þessa dásamlegu veru var fagurt: iðgrænar öldumyndaðar smá- hæðir, blágrænt vatn bar á milli þeirra, hvítir fjallatind- ar og yfir þessu hvelfdist himininn fagurblár og sums- staðar dimmblár. Meðan lagið var að enda færðist allt f jær, söngurinn varð að ómi í fjarska og sýnin hvarf mér. Um leið var söngflokkurinn í dómkirkjunni að ljúka við söng sinn, og samstundis vissi ég aftur, hvar ég var. Guöbjörg Sigurðardóttir frá Yzta-Felli, Stóru-V öllum. ★ Að vita það, að framliðnir vinir vorir eru þeir sömu og þcir voru, að vita það, að samfestan hefir aldrei slitnað, að vita það, að þroskunin er alveg eins eðlileg og regluleg eins og hin hægfara þroskun hér í lífi frá bernsku til manndóms, allt er þetta kristinni trú einskær ávinningur. Clarence May, sóknarprestur í London.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.