Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 30
116 MORGUNN stundum hefir verið vitnað til í MORGNI, skrifar Wemer Giinther, sem heima á í Rio de Janeiro, höfuðborg Brasilíu, þannig: „Ég vil ekki láta undan draga að segja skoðanabræðr- um mínum og -systrum frá ... hátíðahöldunum 18. apríl í Frakklandi og Brasilíu. Þann dag fyrir 100 árum kom út í París Bók andanna eftir Allan Kardec. Síðan hefir sú bók verið þýdd á 12 tungumál og portúgalska þýðingin hefir komið út í 25 útgáfum. 226 þúsund eintök af bók- inni hafa verið gefin út hér í Brasilíu. ... Bækur hans njóta virðingar og samúðar menntaðra Brasilíumanna í öllum stéttum þjóðfélagsins, og þær hafa haft sín áhrif til þess að efla hið djúp-trúarlega og þó umburðarlynda andlega líf þjóðarinnar á þessari öld. I þakklætisskyni fyrir þá staðreynd hefir póstmálastjóm Brasilíu látið gefa út 5 milljónir af nýjum frímerkjum með mynd Allan Kardecs. Sennilega er það fyrsta frímerki veraldarinnar, sem gefið er út í minningu spíritismans“. Það er að sjálfsögðu erfitt að gera sér þess grein nú, hverjar vonir þessi frumherji spíritismans í Frakklandi hefir gert sér um framgang þess málefnis, sem hann mætti að sjálfsögðu mikilli andstöðu fyrir að bera fram fyrir 100 árum. En þótt allir spíritistar geti ekki verið sammála um þá stefnu, sem hann tók, er hans minnzt með virðingu meðal spíritista víða um heim. Á alheimsþingi spíritista, sem háð var í París nú í september, var honum helgaður hluti af dagskrá þingsins. Sumir menn aðhyllast hreyf- inguna fyrst og fremst sem trúarlega lífsstefnu og heims- skoðun, aðrir sem vísindalega sannleiksleit. Allan Kardec var í flokki hinna fyrrnefndu, og sú er vafalaust ástæða þess, hve áhrif hans hafa orðið mikil meðal hinna róm- önsku þjóða, þar sem rómverska kirkjan á sterkust ítök i hugum manna. Jón Auöuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.