Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 27
MORGUNN 113 kasta sinni trú og taka aðra, og fylgir þannig þeirri hug- sjón umburðarlyndisins og samvizkufrelsisins, sem hann boðar sjálfur". 1 apríl 1858 var stofnað í París félag spíritista og for- maður var að sjálfsögðu kosinn Allan Kardec. Hann hélt ritstörfum áfram og næsta bókin, sem frá honum kom, hét Bók miðlanna. Hann leggur þar margt viturlegt til mikilla vandamála, hvetur til athygli og hlutlausrar rann- sóknar, segir menn þurfa, ekki fáar klukkustundir, held- ur mánuði og ár til þess að komast rækilega niður í þess- um fræðum. Spíritisminn geti aldrei orðið skemmtileg dægradvöl, heldur alvarlegt viðfangsefni alvarlegra, hugs- andi manna. Allan Kardec hafði hlotið ágæta vísindalega menntun, og vísindalegum aðferðum beitti hann á marga lund við rannsóknir sínar, en þeim mun kynlegra er,. hve hann gat að einu leyti verið ákaflega einhliða og þröngsýnn, en það var með tilliti til endurholdgunarkenningarinnar. Um hana var hann sjálfur gersamlega sannfærður, og vitanlega átti hann að vera sjálfráður um það. En svo gersamlega einsýnan gerði þessi sannfæring hans hann, að svo að segja frá byrjun miðaði hann allt við hana, og kastaði vægðarlaust fyrir borð öllum svokölluðum anda- orðsendingum og miðlafyrirbærum, sem studdu hana ekki. Þess vegna urðu áhrif hans aldrei verulega mikil í Mið- Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Hann hafnaði því gersamlega að kynna sér líkamlegu miðlafyrirbærin af því að þau gátu engan stuðning veitt endurholdgunar- sannfæringu hans. Með þessu tafði hann stórlega fyrir vísindalegum sálarrannsóknum á Frakklandi. Og þegar Frakkar fengu loks sína mikilhæfu sálarrannsóknamenn, éins og t. d. dr. Geley, vildu þeir ekkert af heimspeki Allan Kardecs vita. Hinir fáu miðlar fyrir líkamleg færirbæri, sem þá voru uppi á Frakklandi, voru aldrei nefndir á nafn í tímariti hans. Félagið, sem hann stýrði, fékkst aldrei við tilraunir með hæfileika þeirra. Um þetta leyti 8 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.