Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 6

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 6
92 MORGUNN Aldarafmæli inu hafði „frelsazt" á annan hátt en hún. Annar vesturr faranna, sem í annað dagblað reit, þegar heim kom, lét sér vaxa það í augum, að þar voru ekki eintómir fátæklingar saman komnir, heldur virtust þarna einnig vera ríkir menn. Þó hafa efnaðir menn líklega greitt ferðakostnað þessa vesturfara, eins og flestra eða allra hinna, sem vest- ur fóru. I útvarpi og blöðum hefir þess verið minnzt hjá oss, að á þessu ári var öld liðin síðan ein gáfaðasta og sér- kennilegasta skáldkona íslendinga fædd- ist, Ólöf Sigurðardóttir á Hlöðum. Hún var eindreginn spíritisti og beitti áhrifum sínum svo sem hún gat, til stuðnings því málefni. 1 minningargrein um Ólöfu á Hlöðum segir handgeng- inn vinur hennar, Steindór Steindórsson menntaskóla- kennari: „Enda þótt vissan um framhaldslífið og mögu- leikann á sambandi við þá, sem famir voru yfir um, værú Ólöfu persónulega mikils virði, þá leit hún á það mál frá miklu víðari sjónarhóli en sinni eigin trúarþörf. I fyrsta lagi fagnaði hún því, hversu mjög vissan um framhalds- lífið dró úr sorgum og söknuði mannanna, en ekkert var henni hugstæðara en ef unnt væri að fækka tárunum í mannheimi. En það var einnig sannfæring hennar, að hin íiýja þekking mundi skapa ný lífsviðhorf. Hún mundi auka ábyrgðartilfinningu mannanna, útrýma grimmd og harð- ýðgi, en glæða mannúð og kærleika“. Svo hafa beztu menn spíritismans litið á. Þeir hafa ekki að- eins spurt: lifi ég áfram? lifir vinur minn, sem er látinn? Þeir hafa spurt: hvert stefnir mannfélagsheildin, hvert hnígur öll þessi mikla móða? Brýtur hún fald sinn á feigðarbjargi, þar sem bíður hennar algleymissvefn og dauði, eða brotnar hún við strönd einhverra undursamlegra furðuheima? 1 augum þeirra manna er spíritisminn ekki einkamál, bund- ið einkavinum þeirra og hugðarefnum, heldur alheimsmál, mál, sem alla menn snertir og hlýtur að hafa áhrif á HfS1- Ekki einkamál — Alheimsmál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.