Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 44
Leiftur hins ókomna ★ Þessar þrjár merkilegu sögur sagði mér frú Theodóra heitin Thoroddsen 20. sept. 1944. Ég skráði sögurnar, er ég kom heim til mín sama dag, og bar þær undir hana síðar. Þá yfirsjón varð ég að játa, að ég lét hana ekki staðfesta handrit mitt, en býst við að öðrum hafi hún sagt sömu sögur og geti þeir vottað, að eins sé skráð og hún sagði frá. Atburðirnir voru löngu liðnir, er frú Thor- oddsen sagði mér, en eins og alkunna er var minni þeirr- ar gáfukonu trútt. Jón Auðuns. Fyrir daglátum Að sumarlagi hafði Skúli Thoroddsen fengið sér föt hjá Andersen klæðskera í Reykjavík. Þetta var þingsumar og daginn sem þingi var slitið, fór Skúli vestur til ísafjarð- ar, samferða séra Sigurði í Vigur og öðrum Vestfirðing- um. Segir ekki frekar af ferðum þeirra, fyrr en Skúli er kominn heim til Bessastaða aftur. Dreymir þá frú Thoroddsen, að hún þykist vera með manni sínum inni í Reykjavík, og mæta þau þar á götu Andersen klæðskera. Gefur hann sig á tal við þau og spyr Skúla, hvernig honum hafi líkað fötin. Lætur Skúli vel yfir því. Segir þá Andersen, sem aldrei lærði að tala sæmilega íslensku, á hreinu máli, fremur stuttlega: „Yður láðist samt að borga þau“. Draumurinn varð ekki lengri, en um morguninn spyr frú Thoroddsen mann sinn, hvort hann hafi ekki borgað Andersen fötin. Kveður hann nei við því og segir, sem var, að hann hafi farið vestur á Isafjörð sama daginn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.