Fréttablaðið - 06.11.2010, Page 52

Fréttablaðið - 06.11.2010, Page 52
 6. nóvember 2010 LAUGARDAGUR2 Tæknimaður - vélvirki eða vélstjóri ÍSAGA var stofnað árið 1919 í samstarfi við AGA, sem eignaðist meirihluta í fyrirtækinu 1991. Árið 1999 var AGA keypt af Linde frá Þýskalandi sem er eitt stærsta gasfyrirtæki heims með starfsemi í yfir 100 löndum og 50 þúsund starfsmenn. ÍSAGA ehf hefur aðsetur að Breiðhöfða í Reykjavík. Þar eru súrefnis- og köfnunarefnis verksmiðja fyrirtækisins, áfyllingastöð, skrifstofa, verslun o.fl. Einnig rekur ÍSAGA koldíoxíðverksmiðju að Hæðarenda í Grímsnesi. Þess utan er ÍSAGA ehf með 7 afgreiðslustaði víðsvegar um landið. Hjá fyrirtækinu starfa um 28 manns. Frekari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.aga.is ÍSAGA ehf. óskar eftir að ráða reyndan tæknimann í framtíðarstarf. Eingöngu kemur til greina einstaklingur sem náð hefur góðum árangri í fyrri störfum. Starfið felst í eftirliti og viðhaldi á öllum fram- leiðslubúnaði tveggja verksmiðja ásamt öðrum búnaði sem tilheyrir fyrirtækinu og hjá viðskipta- aðilum þess. Viðkomandi er hluti af 3-4 manna teymi. Um er að ræða dagvinnu að mestu leyti en með bakvaktaskyldu aðra hvora viku. G ra fik a 10 Menntunar og hæfniskröfur • Vélvirki eða vélstjóri • Hæfileiki til að vinna sjálfstætt og með öðrum • Geta og vilji til að tileinka sér ný vinnubrögð og að vinna eftir skilgreindum verkferlum • Hafa unnið við raf- og logsuðu • Reynsla af vinnu með ryðfrítt stál er kostur • Nokkur enskukunnátta er nauðsynleg • Kunnátta í öðrum Norðurlandamálum er kostur Umsóknarfrestur er til og með 14.nóvember nk. Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Torfi Markússon (torfi@intellecta.is). Umsóknir óskast fylltar út á www.intellecta.is. Allar umsóknir og fyrirspurnir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Fræðslusetrið Starfsmennt · Grettisgötu 89 · Sími 525 8395 · smennt@smennt.is · www.smennt.is Fræðslusetrið Starfsmennt auglýsir eftir mannauðsráðgjafa til að vinna með stofnunum að innleiðingu mannauðsstjórnunar á vinnustað. Um er að ræða mannauðsráðgjöf og fræðsluhönnun sem miðar að því að efla störf, starfsumhverfi, starfsþróunarmöguleika og starfsánægju. Leitað er að drífandi einstaklingi sem hefur í senn fagþekkingu og starfsreynslu á sviði mannauðseflingar. Starfið er tengt sérstökum stuðningsaðgerðum við stofnanir og byggir framtíð þess á árangri. Ábyrgðar- og starfssvið • Umsjón með vinnustaðaheimsóknum og ráðgjöf við stofnanir • Framsetning og þróun úrræða og aðferða mannauðsstjórnunar • Ráðgjöf og fræðsla til stofnana og starfsmanna • Kynningar- og markaðsstarf • Þátttaka í innlendum og erlendum þróunarverkefnum Hæfnis- og menntunarkröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. í mannauðsfræðum • Þekking á aðstæðum stjórnenda í opinberum rekstri • Framúrskarandi kunnátta í íslensku og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Mjög góð samskiptahæfni og þjónustulipurð • Sjálfstæði, frumkvæði og geta til að vinna í hópi • Mjög góð enskukunnátta og tengsl við fagaðila erlendis er kostur • Góð tölvukunnátta og þekking á vefvinnslu Rafrænar umsóknir ásamt náms- og starfsferilskrá skulu berast Fræðslusetrinu Starfsmennt fyrir 21. nóv. nk. á netfangið hulda@smennt.is. Upplýsingar um starfsemi og hlutverk Starfsmenntar má finna á heimasíðunni www.smennt.is. Einnig veitir Hulda A. Arnljótsdóttir, framkvæmdastjóri, nánari upplýsingar í síma 525 8395. Fræðslusetrið Starfsmennt er samstarfsvett- vangur fjármálaráðuneytisins og stéttar- félaga innan BSRB um símenntun, ráðgjöf og starfsþróun opinberra starfsmanna. Setrið þróar og heldur utan um starfs- tengt nám um allt land í samstarfi við hagsmunaaðila og veitir stofnunum ráðgjöf á sviði mannauðseflingar. Mannauðsráðgjafi A T A R N A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.