Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 5. febrúar 2011 Óli Kristján Ármannsson olikr@frettabladid.is Yrði allur þessi pakki inni þá gætu við þessa 47 milljarða bæst við 300 til 400 milljarðar, hið minnsta.“ Lotan fyrir kosningar var hörð Lárus segir að vega þurfi og meta þá áhættu sem augljóslega felist í því að fara með málið fyrir dóm- stóla og bendir einnig á að jafnvel þótt málið ynnist þá gæti falist í því kostnaður. „Það þarf auðvitað að reka málið og standa í þessum útistöðum í einhvern tíma í viðbót. Og það hefur í það minnsta ekki jákvæð áhrif fyrir Ísland, en erfið- ara að segja til um hvort það hefði veruleg neikvæð áhrif.“ Lárus segir að samskipti hans við stjórnarandstöðuna hafi verið nokkuð mikil og náin fyrstu vikur samningastarfsins þegar reynt var að ná lendingu um nýjan samning áður en til þjóðaratkvæðagreiðslu um fyrri samning kæmi. „Á þeim tíma fylgdust þau með hverri hreyfingu í málinu. En síðan þegar þetta fór að dragast á langinn þá voru samskipti fyrst og fremst þegar eitthvað bar til tíðinda.“ Áður en kom að atkvæðagreiðslu segir Lárus að Bretar og Hollend- ingar hafi stigið ákveðin skref í átt til Íslendinga. „En það breytti því ekki að enn var töluvert í að við værum komin á stað sem við sætt- um okkur við. Þá voru ekki komin fram nein tilboð sem við vorum til- búin að samþykkja,“ segir hann. Í nýjum samningi segir Lárus skipta máli að vextir hafi verið lækkaðir mjög verulega. Rætt sé um 47 milljarða kostnað á móti 479 milljörðum áður. Þá sé áhætta mun takmarkaðri en í fyrri samn- ingum, upplýsingar um eigur Landsbankans traustar og jafnvel líkur á að einstök atriði gætu ein og sér breytt forsendum útreikn- inganna þannig að endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans gætu staðið undir Icesave að fullu. Þar á meðal sé möguleg sala Iceland Foods-keðjunnar og ef heildsölu- innlán teljist ekki forgangskröfur. „Almennt má segja að meiri líkur séu á að eignir þrotabúsins reynist meiri en áætlanir gera ráð fyrir,“ segir Lárus og telur einnig gjald- eyrisáhættu takmarkaða. „Það er bara ekki raunhæft að gera ráð fyrir því að krónan geti lækkað um 50 prósent til viðbótar,“ segir hann og bendir á að frekara fall krónunnar hefði áhrif á lífskjör í landinu öllu. „Það þjónar ekki hagsmunum ríkisins að setja krón- una á flot ef hún getur ekki staðið,“ bætir hann við. Lárus segist hins vegar láta þingmönnum eftir að taka til þess afstöðu hvort þeir samþykki fyrir- liggjandi frumvarp. Hans skoðun sé hins vegar að samningur- inn hafi verið alltof lítið kynntur meðal landsmanna sem hafi tekið mjög virkan þátt í umræðum um málið. Kynntu þér endurútreikning erlendra íbúðalána Erlend íbúðalán Þú færð nánari upplýsingar í næsta útibúi Arion banka, í þjónustuveri í síma 444 7000 eða á arionbanki.is Lánin eru endurreiknuð á grundvelli ákvæðis til bráðabirgða X í lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu. 1. skref 2. skref 3. skref Athugaðu í netbank- anum hvort lánið þitt hefur verið endur- reiknað. Allir viðskiptavinir með erlend íbúðalán munu geta séð endur- útreikninginn sinn fyrir 26. febrúar. Kynntu þér þær leiðir sem í boði eru og veldu þá leið sem hentar eða þú velur að halda láninu óbreyttu. Þegar þú hefur valið þína leið þá höfum við samband og í fram- haldinu kemur þú í útibúið þitt og undir- ritar ný skjöl. Nú getur meirihluti einstaklinga með erlend íbúðalán hjá Arion banka séð endurútreikning lána sinna í netbanka. Þar er hægt að kynna sér þær leiðir sem standa til boða og meta hver þeirra hentar best, t.d. út frá greiðslubyrði eða heildargreiðslum. Bankinn mun á næstu dögum halda áfram að birta viðskiptavinum sínum endurútreikning erlendra lána eða allt fram til 26. febrúar nk. en þá lýkur endurútreikningnum. Viðskiptavinir fá tilkynningu bréfleiðis þegar endur- útreikningur þeirra hefur verið birtur í netbanka. Þeir sem ekki eru með aðgang að Netbanka Arion banka fá send bréf um endurútreikninginn. Veldu þá leið sem hentar þér best fyrir 28. mars. ÍS LE N S K A S IA .IS A R I 5 3 3 0 7 0 2 /1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.