Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 84
56 5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 10.25 Að duga eða drepast (16:20) (e) 11.10 Lögin í söngvakeppninn (e) 11.20 Myndheimur tímans (4:5) (e) 11.50 Kastljós (e) 12.20 Kiljan (e) 13.10 Þýski boltinn (6:23) (e) 14.10 Bikarkeppnin í körfubolta (KR- Hamar) Bein útsending frá leik KR og Ham- ars í undanúrslitum í Powerade-bikarkeppni kvenna í körfubolta. 16.00 Bikarkeppnin í körfubolta (KR- Tindastóll) Bein útsending frá leik KR og Tindastóls í undanúrslitum í Powerade-bikar- keppni karla í körfubolta. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum (4:6) (Outnumbered) Bresk gamanþáttaröð um hjón sem eiga í basli með að ala upp börn- in sín þrjú. 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins Kynnt verða lögin sem keppa til úrslita laug- ardaginn 12. febrúar. 21.00 Fjör hjá Dick og Jane (Fun with Dick and Jane) Bandarísk gamanmynd frá 2005. 22.35 Ógnir í undirdjúpum (Crimson Tide) Bandarísk spennumynd frá 1995. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.50 Golfing World 09.30 Qatar Masters (1:2) 13.30 Inside the PGA Tour (5:42) 13.55 Waste Management Phoenix Open (2:4) 16.55 Qatar Masters (1:2) 20.00 Waste Management Phoenix Open (3:4) 23.00 PGA Tour Yearbooks (9:10) 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.45 Dr. Phil (e) 12.30 Dr. Phil (e) 13.10 Dr. Phil (e) 13.50 Judging Amy (6:22) (e) 14.35 7th Heaven (9:22) 15.20 The Defenders (3:18) (e) 16.05 Top Gear (5:7) (e) 17.05 FORD stúlkurnar 2011: Undir- búningur og æfingar (1:2) (e) 17.30 Game Tíví (2:14) (e) 18.00 Survivor (9:16) (e) 18.45 Got To Dance (5:15) (e) 19.35 The Ricky Gervais Show (13:13) (e) 20.00 Saturday Night Live (5:22) Stór- skemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hlát- urtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. 20.55 Dirty Pretty Things (e) Spennu- mynd frá árinu 2002 með Audrey Tautou og Chiwetel Ejiofor í aðalhlutverkum. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 22.35 Spartan Spennumynd frá 2004 með Val Kilmer í aðalhlutverki. Scott er bandarískur leyniþjónustumaður, sem þykir harður í horn að taka og er þekktur fyrir að framkvæma hlutina án þess að hugsa sig tvisvar um. Þegar dóttur háttsetts embættis- manns er rænt er Scott settur í málið. Frábær spennumynd af gamla skólanum. Stranglega bönnuð börnum. 00.25 HA? (3:12) (e) 01.15 Sands of Oblivion (e) 02.50 Jay Leno (e) 03.35 Jay Leno (e) 04.20 Pepsi MAX tónlist 07.00 Daffi önd og félagar 07.20 Geimkeppni Jóga björns 07.45 Hvellur keppnisbíll 07.55 Sumardalsmyllan 08.00 Barnatími Stöðvar 2 10.05 Latibær 10.20 Ævintýri Juniper Lee 10.45 Leðurblökumaðurinn 11.10 Stuðboltastelpurnar 11.35 iCarly (24:25) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 American Idol (5:45) 14.30 American Idol (6:45) 15.15 Pretty Little Liars (12:22) 16.00 Sjálfstætt fólk 16.40 Auddi og Sveppi 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan 20.00 Paul Blart: Mall Cop Stór- skemmtileg gamanmynd með Kevin James í hlutverki Pauls Blart sem vinnur sem örygg- isvörður í verslunarmiðstöð. Þrátt fyrir að taka öryggisvarðarhlutverk sitt gríðarlega alvarlega hlýtur hann hvorki viðurkenningu samstarfs- félaga sinna í verslunarmiðstöðinni né við- skiptavinanna. 21.30 Find Me Guilty Glæpamynd með gamansömu ívafi byggð á sannri sögu Jacks DiNorscios sem var mafíósi sem þurfti að verjast í réttarhöldum í Bandaríkjunum lengst allra mafíuréttarhalda í sögu landsins. 23.35 Terms of Endearment Róm- antísk gamanmynd sem segir frá lífi ólíkra mæðgna. Með aðalhlutverk fara Shirley MacLaine, Jack Nicholson, Danny DeVito og Debra Winger. 01.45 Hitman 03.15 A Midnight Clear 05.00 ET Weekend 05.45 Fréttir 08.00 What a Girl Wants 10.00 La Bamba 12.00 Meet Dave 14.00 What a Girl Wants 16.00 La Bamba 18.00 Meet Dave 20.00 The Brothers Solomon 22.00 Mission: Impossible 2 00.00 Hush Little Baby 02.00 Brick 04.00 Mission: Impossible 2 06.00 Things We Lost in the Fire 16.15 Nágrannar 18.00 Lois and Clark (1:22) 18.45 E.R. (13:22) 19.30 Auddi og Sveppi 20.00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur með Loga Bergmann. 20.50 Mannasiðir Gillz Ný leikin gam- anþáttaröð. Í þáttunum leiðir Gillz okkur í sannleika um hvað það er að vera karlmað- ur, hvernig best er að nálgast hitt kynið og hvernig má bregðast við hinum ýmsu að- stæðum. 21.20 Tvímælalaust Fréttaskýringa- og umræðuþáttur með Sigurjóni Kjartanssyni og Jóni Gnarr þar sem rætt er á mannamáli og án tvímæla um það sem helst er í fréttum. 22.00 Lois and Clark (1:22) Sígildir þætt- ir um blaðamanninn Clark Kent sem vinn- ur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. 22.45 E.R. (13:22) 23.30 Spaugstofan 00.00 Auddi og Sveppi 00.30 Logi í beinni 01.20 Mannasiðir Gillz 01.50 Tvímælalaust 02.30 Sjáðu 03.00 Fréttir Stöðvar 2 10.00 Ísland - Austurríki 11.25 Samantekt 12.05 Spænsku mörkin 13.00 The U Einstök heimildarmynd um ótrúlegan árangur háskólaliðsins Miami Hurricanes í ameríska fótboltanum í upp- hafi níunda áratugar síðustu aldar. Þjálfarinn tók þá umdeildu ákvörðun að sækja blökku- menn í fátækustu hverfin í Flórída og setja þá í lið háskóla sem hafði þangað til nær eingöngu verið með hvíta nemendur. 14.50 Ísland - Noregur 16.15 Samantekt 17.10 Motocaddy Masters - Wens- um Valley 18.50 Spánn - Svíþjóð 20.20 La Liga Report Leikir helgarinn- ar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 20.50 Spænski boltinn: Barcelona - Atl. Madrid Bein útsending frá leik Barce- lona og Atletico Madrid í spænsku úrvals- deildinni. 23.00 Box - Amir Khan - Marcos Rene Maidana Útsending frá hnefaleika- bardaga í Las Vegas þar sem breski boxarinn Amir „King“ Khan mætir argentínska rotaran- um Marcos Maidana. 08.55 Reading - QPR 10.40 Premier League Review 2010/11 11.35 Premier League World 2010/11 12.05 Premier League Preview 2010/11 12.35 Stoke - Sunderland Bein útsend- ing frá leik Stoke City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Newcastle - Arsenal Bein útsend- ing frá leik Newcastle United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 17.15 Wolves - Man. Utd. Bein útsend- ing frá leik Wolves og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 19.45 Tottenham - Bolton 21.30 Man. City - WBA 23.15 Everton - Blakcpool 01.00 Aston Villa - Fulham Dagskrá N4 – Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar. 19.30 Heilsuþáttur Jóhönnu 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Svavar Gestsson 22.30 Alkemistinn 23.00 Harpix í hárið 23.30 Bubbi og Lobbi > Will Arnett „Ég var frekar slæmur krakki. Ég virti ekki útivistarbann, reykti og drakk. Foreldrar mínir sendu mig í heimavistarskóla þegar ég var tólf ára.“ Will Arnett leikur John Solomon í gaman- myndinni The Brothers Solomon sem fjallar um tvo ljúfa en félagslega hefta bræður sem reyna að finna draumastúlkuna til að uppfylla óskir pabba þeirra um að eignast barnabörn. Myndin er á dagskrá Stöðvar 2 Bíós í kvöld kl. 20. Bjóðum upp á ótal möguleika af áklæðum og leðri á sófana okkar... Bæjarlind 16 201 Kópavogi Sími 553 7100 www.linan.is OPIÐ mán - fös 12:00 - 18:00 laugardaga 11:00 - 16:00 NÝ SÓFASENDING KOMIN Í HÚS Viðtöl við hæstaréttardómara eru gott sjónvarpsefni eins og sannað- ist í þættinum Návígi sem var á dagskrá sjónvarps á þriðjudag- inn var. Jón Steinar Gunnlaugsson, sem þar sat fyrir svörum, er afbragðs viðmælandi, enda umdeildur maður með umdeildar (og gjarnan dálítið sérkennilegar) skoðanir. Hann viðurkennir líka sjálfur að vera á skjön við kollega sína í einarðri (sumir segja blindri) bókstafstúlkun sinni á lögum landsins. Vegna þess hversu mikilli hneykslan ákvarð- anir hans valda gjarnan var það þjóðþrifaverk hjá Þórhalli Gunnarssyni að fá dómarann til að skýra hvað fyrir honum vakir. Það gerði hann af mikilli sannfæringu, hvort sem menn eru sam- mála sjónarmiðum hans eða ekki. Líklega eru það fæstir. Það er svo annað mál, og varla leiks manns eins og mín, að velta vöngum yfir því, hvort eðlilegt sé að hæstaréttardómarar mæti í sjónvarp og spjalli um ákvarðanir sínar og þankagang. Það er allavega óvenjulegt. Talandi um Þórhall Gunnarsson: Hann er frábær spyrill – einn sá besti sem íslenskt sjónvarp á – og þjarmaði mátulega að lögspek- ingnum án þess að eyðileggja rytmann í viðtalinu og þóttist ekki vera fróðari en hann er. Það er því synd að gestir í Návígi til þessa hafa flestir verið frekar óspennandi. Það horfir vonandi til betri vegar. Kvöldið áður var viðtal við annan virtan lögspeking í Kastljósi. Sá heitir Ástráður Haraldsson og þar fór hann yfir það lið fyrir lið af hverju hann var óánægður með ákvörðun Jóns Steinars (og annarra) að ógilda kosning- arnar til stjórnlagaþings. Þetta gerði hann af engu minni sannfæringarmætti eða rökfestu en Jón Steinar kvöldið eftir. Það var býsna gaman að fylgjast með þessum ger- ólíku mönnum kljást – þótt í prívatviðtölum væri – milli þátta og yfir daga. Til þess er Ríkissjónvarpið. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON HLÝDDI AF ATHYGLI Á UMDEILDAN MANN Þjóðþrifaverk Þórhalls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.