Fréttablaðið - 05.02.2011, Side 48

Fréttablaðið - 05.02.2011, Side 48
 5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR10 Forstöðumaður sundstaða Hafnarfjarðar Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða forstöðumann sundstaða Hafnarfjarðar. Í Hafnarfirði eru starfrækt- ir þrír sundstaðir, sem eru mjög vel nýttir af almenn- ingi, sundfélögum og grunnskólum bæjarins, auk þess er heilsuræktaraðstaða í sjálfstæðum rekstri við stærri laugarnar. Ásvallalaug ný sundmiðstöð með 50m laug, kennslu- laug, barnalaug og vatnsrennibraut innanhúss og heitum pottum inni og úti. Suðurbæjarlaug úti og inni sundaðstaða með heitum pottum, vatnsrenni- brautum og útiaðstöðu. Sundhöll Hafnarfjarðar með 25m kennslulaug og heitum pottum. Starfssvið: • Ber ábyrgð á rekstri, daglegri stjórnun og þjónustu 3ja sundstaða • Starfsmannamál • Fjármál • Fjárhagsáætlunargerð • Markaðsmál • Samstarf við íþróttafélög, skóla og aðra um notkun sundlauganna Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi skilyrði • Reynsla af rekstri og stjórnun er skilyrði • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Rík þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á íþróttum og heilsurækt er kostur Um kaup og kjör fer samkvæmt samningum viðkom- andi stéttarfélags og launanefndar sveitarfélaga. Næsti yfirmaður forstöðumanns er íþróttafulltrúinn í Hafnarfirði Ingvar S. Jónsson sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 18. febrúar næstkomandi og skal umsóknum skilað til þjónustuversins að Strand- götu 6. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Íþróttafulltrúinn í Hafnarfirði Er stutt í brosið þitt? Sinnum óskar eftir að ráða starfsmann á sjúkrahótelið: HÆGRI HÖND KOKKSINS Starfið felst í framreiðslu matar, uppvaski og frágangi. Vinnutími er frá 14.00 alla virka daga og eina til tvær helgar í mánuði. Óskað er eftir jákvæðu, kraftmiklu og samvisku- sömu starfsfólki sem getur hafið störf 1. mars nk. Nánari upplýsingar á www.sinnum.is sinnu m ... þá áttu heima í okkar liði.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.