Fréttablaðið - 05.02.2011, Side 50
5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR12
er útgefandi GottKort
Ertu framfærin/n og skemmtile
g(ur)?
Við erum að leita að þér!
Ef svo er þá biðjum við þig að koma í liðið okkar.
Hentar vel sem aðalvinna, aukavinna
eða hlutastarf!
atvinna@gottkort.is
Flugstjórar og
flugmenn óskast !
Iceland Express auglýsir, fyrir hönd flugfélagsins
Astraeus, eftir flugmönnum. Leitað er eftir fastráðnum
flugmönnum í fullt starf vegna aukinna umsvifa og
sterkrar verkefnastöðu. Annars vegar er um að ræða
áætlunarflug milli Íslands og áfangastaða Iceland
Express í Evrópu og Ameríku og hins vegar önnur tíma-
bundin verkefni sem Astraeus er með víða um heim.
Viðkomandi þarf að uppfylla öll viðeigandi skilyrði
og þarf að geta hafið störf eigi síðar en í maí.
Flugmenn Astraeus sem starfa fyrir Iceland Express
hafa aðsetur á Íslandi.
Umsóknir skulu vera á ensku og þurfa að berast fyrir
18. febrúar nk. til starfsmannahalds Iceland Express.
Allar nánari upplýsingar er að finna á
www.icelandexpress.is/jobs
Hæfniskröfur
Öll tilskilin réttindi
A.m.k. 3.000 flugtímar vegna flugstjórastarfs
Týpuréttindi á Boeing 737-300 til 900
eða Boeing 757
JAR-skírteini
Mjög góð enskukunnátta eða ensku-
kunnátta á stigi 4 skv. ICAO-staðli
Hæfni í mannlegum samskiptum
www.icelandexpress.is
Útboð skila árangri!
Viltu vinna við skjalaþýðingar?
Kynningarfundur
14860-Þýðingar á ESB-löggjöf
RAMMASAMNINGUR
Ríkiskaup, fyrir hönd Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
(ÞM), auglýsir hér með útboð vegna þýðinga á löggjöf ESB. Um er
að ræða lagatexta á ýmsum sviðum úr ensku á íslensku.
Einstaklingum jafnt sem fyrirtækjum er boðið að leggja inn tilboð.
Gerð er krafa um háskólamenntun eða löggildingu í skjalaþýð-
ingum auk þess sem æskilegt er að tilboðsgjafar hafi reynslu af
textagerð.
Kynningarfundur ásamt stuttu námskeiði í tilboðsgerð fer fram í
húsakynnum Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins í Þverholti
14 í Reykjavík hinn 7. febrúar kl. 14:00. Vinsamlegast tilkynnið þátt-
töku á utbod@rikiskaup.is.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum sem eru rafræn og
aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Tilboð verða opnuð
24. febrúar kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík,
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Útboð skila árangri!
Útboð nr. 14801 – Ræsting fyrir
Héraðsdóm Reykjavíkur
Ríkiskaup, fyrir hönd Héraðsdóms Reykjavíkur óska eftir tilboðum
ræstingu á húsnæði Héraðsdóms Reykjavíkur við Lækjartorg.
Ríkiskaup, fyrir hönd Héraðsdóms Reykjavíkur, óska eftir tilboðum
í útboð 14801, ræstingu á húsnæði Héraðsdóms Reykjavíkur við
Lækjartorg. Flatarmál húsnæðisins er alls um 3.407 m2. Gert er
ráð fyrir 12 mánaða ræstingu og breytilegri ræstingartíðni eftir
árstímum og umfangi starf¬sem¬innar í húsinu, annars vegar er
um að ræða svonefnda vetrarræstingu (15. ágúst – 14. júní) og
hins vegar sumarræstingu (15. júní – 14. ágúst). Á sumrin er dregið
verulega úr ræstingu þar sem starfsemi Héraðsdóms dregst saman.
Ræst flatarmál í vetrarræstingu er um 2.847 m2 en í sumarræstingu
um 680 m2.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengi-
leg á vef Ríkiskaupa, (www.rikiskaup.is), eigi síðar en miðviku-
daginn 9. febrúar n.k. Skila skal tilboðum til Ríkiskaupa, Borgartúni
7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð þann 22. mars 2011,
kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Viðskiptavinir athugið:
Frá og með 1. febrúar 2011 verða notendur að greiða fyrir útboðs-
gögn á vef Ríkiskaupa.
Gjaldið verður kr. 2.000,- fyrir gögn í rammasamningsútboðum og
kr. 3.500,- fyrir önnur útboðsgögn.
Greiðsla fer fram í gegnum vefgreiðslur Valitors. Sjá nánar um
vefgreiðslur og öryggi á vef Valitors.