Fréttablaðið - 05.02.2011, Side 74

Fréttablaðið - 05.02.2011, Side 74
46 5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Egill „Gillzenegger“ Einarsson bauð vinum og samstarfs- mönnum til veislu á English Pub. Þar var nýjum sjón- varpsþáttum hans, Mannasiðum Gillz, fagnað með stæl. GILLZ GLADDIST Á ENGLISH PUB MANNASIÐUM FAGNAÐ Bragi Þór Hinriksson leikstjóri, Edda Björg Eyjólfsdóttir leik- kona, Egill Einarsson og Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi. MYNDIR/SIGURJÓN RAGNAR Egill með kærustunni, Gurrý Jónsdóttur. Kærustuparið Sigtryggur Magnason leikskáld og Svandís Dóra Einarsdóttir leikkona. Frosti Logason og Erpur Eyvindarson nutu veiganna. Egill með leikurunum Jóhanni G. Jóhannssyni og Nönnu Kristínu Magn- úsdóttur. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri og Hjörvar Hafliðason knattspyrnusérfræð- ingur heilsuðu upp á stjörnuna. 580.000.000 VAXTALAUST LÁN Í ALLT AÐ 12 MÁN. Við léttum þér kaupin á nýjum vetrardekkjum! Þú færð dekkin undir strax og borgar þau á tólf mánuðum! Reykjanesb æ Rey kjavík Bílabúð Benna - Vagnhöfða 23 - Reykjavík - 590 2000 - www.benni.is Nesdekk - Fiskislóð 30 - Reykjavík - 561 4110 / Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3333 Í stað þess að aka um á slitnum dekkjum og vonast eftir mildum vetri er skynsamlegt að vera búinn undir allar aðstæður. Við bjóðum hágæða vetrardekk á vaxtalausu láni til allt að 12 mánaða. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Stærsti frétta- og afþreyingarvefur landsins. dali borguðu fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch og félagar fyrir vef- síðuna Myspace.com árið 2005. Nú er vefsíðan til sölu og talið er að verðmætið hafi rýrnað, þvert á spár um að það myndi margfaldast.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.