Fréttablaðið - 05.02.2011, Side 14

Fréttablaðið - 05.02.2011, Side 14
Við höfum treyst innviðina og gert rót- tækar breytingar á starfseminni. Hér eru nýir stjórnendur, breytt skipulag og nýtt regluverk. Nú setjum við fram lista af aðgerðum sem er ætlað að efla bankann enn frekar svo við megum rækta skyldur okkur af myndugleik. Við tökumst á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, bætum þjónustu, leitumst við að vera hreyfiafl í samfélaginu og ræktum samfélagslegt og siðferðilegt hlutverk okkar. Þjóðin á þennan banka og því fylgir mikil ábyrgð að vera Landsbankinn þinn. Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu Landsbankans. Bankinn er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Við ætlum að vera Landsbankinn þinn

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.