Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 51
MÝRARGATA 26 SALA - ÞRÓUN - UPPBYGGING Markmið Ætlun Regins er að hámarka verðmæti eignarinnar og ráðstafa henni sem fyrst, helst í beinni sölu. Ef ekki fæst viðunandi tilboð í eignina er félagið tilbúið að fara í frekari þróun á verkefninu í samstarfi við trausta aðila með það fyrir augum að ljúka við uppbyggingu og selja. Mögulegir samstarfsaðilar verða valdir í opnu ferli sem felst í samkeppni um álitlegustu viðskiptahugmyndirnar. Í kjölfar hennar fara svo fram samkeppnisviðræður um framhald verkefnisins. Upphaflegt verkefni Verkefnið var upphaflega þróað og byggt upp sem 9.400 m² fjölbýlishús með samtals 61 íbúð, og 91 stæði í bílageymslu á tveimur hæðum. Nú er búið að steypa upp kjallara, 1. og 2. hæð, auk hluta 3. hæðar. Það er mat Regins að endurskoða þurfi verkefnið frá grunni og er félagið tilbúið að skoða nýjar og ferskar hugmyndir í þá veru. Val á samstarfsaðila Kynningargögn er hægt að nálgast frá og með þriðjudeginum 8. febrúar 2011 á útboðsvef VSÓ Ráðgjafar, www.vso. is. Umbeðnum gögnum skal skilað til VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 12:00 fimmtudaginn 24. febrúar 2011. Bein kaup Þeim aðilum sem hafa hug á að gera tilboð í eignina miðað við bein kaup, er bent sérstaklega á eftirfarandi fasteignasala sem sjá um sölu á fasteignum Regins ehf. Atvinnueignir Eignamiðlun Fasteignamarkaðurinn Miklaborg Reginn ehf. er sértækt dótturfyrirtæki Landsbankans. Félagið fer með eignarhald bankans á fasteignum eða hlutafé fasteignafélaga sem líklegt er að bankinn eigi um einhvern tíma. Stofnun Regins og starfsemi félagins er einn þáttur í þeim víðtæku ráðstöfunum sem Landsbankinn beitir við fjárhagslega endurskipulagningu atvinnufyrirtækja. Reginn ehf. auglýsir eftir áhugasömum aðilum sem vilja kaupa eða taka þátt í að þróa og byggja upp verkefnið á Mýrargötu 26. VERSLUNARHÚSNÆÐI TIL LEIGU VIÐ LAUGAVEG 4 OG 6 REYKJAVÍKURBORG AUGLÝSIR EFTIR LEIGUTÖKUM LAUGAVEGUR 4 ER Á 3 HÆÐUM, SAMTALS 136 m² LAUGAVEGUR 6 ER Á 2 HÆÐUM, SAMTALS 100 m² Um starfsemi í húsunum gilda ákveðnar reglur og er heimilt að reka þar verslanir sem fyrst og fremst selja matvöru og drykkjarvöru (s.s. matvöruverslanir, fiskbúðir, bakarí og ostabúðir) eða smávöruverslun (s.s fataverslanir, skóbúðir, gallerí, skartgripaverslanir, og snyrtivöruverslanir). Áhugasamir sendi upplýsingar til Hermanns Guðmundssonar, hermann@m3.is eða Arnar Kjartanssonar, orn@m3.is fyrir 14. febrúar næstkomandi. TIL LEIGU LAUGAVEGUR 4 OG 6, 101 REYKAJVÍK F í t o n / S Í A Laugavegur Geirsgata Sæbraut Læ kja rga ta Sóleyja S u ð u rg at a Túngata Hverfisgata Skothúsvegur S Fr íki rkj uv eg ur Tjörnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.