Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 70
42 5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. slitrótt tal, 6. íþróttafélag, 8. skref, 9. gilding, 11. holskrúfa, 12. enn leng- ur, 14. gjaldmiðill, 16. kaupstað, 17. mjög, 18. námstímabil, 20. tvíhljóði, 21. land í asíu. LÓÐRÉTT 1. útmá, 3. frá, 4. mælieining, 5. hlóðir, 7. álandsvindur, 10. hyggja, 13. stæla, 15. bor, 16. ófarnaður, 19. nafnorð. LAUSN LÁRÉTT: 2. tafs, 6. fh, 8. fet, 9. mat, 11. ró, 12. áfram, 14. rúpía, 16. bæ, 17. all, 18. önn, 20. au, 21. laos. LÓÐRÉTT: 1. afmá, 3. af, 4. fermíla, 5. stó, 7. hafræna, 10. trú, 13. apa, 15. alur, 16. böl, 19. no. Hey strákar, kyrrir svona! Og svo megið þið kyssast! Grímur fékk ekki langan tíma til að aðlagast þegar hann hætti að mynda brúðkaup og fór að mynda íþróttir: Nei, en lítill og sætur rakki! Hvað heitir hann? Satan! Af hverju vinnur fólk? Væri ekki heimurinn betri ef allir myndu leggja peningana í púkk og deila auðnum? Hér eru vasa- peningarnir þínir Palli. Jú. Gleymdu því aulinn þinn! Það sem þú sérð eftir að hafa sagt um leið og þú missir það út úr þér Sá sem er fyrstur hingað fær að borða afganginn af ísnum! Fyrirsögn þessa pistils er nýstárlegt orð í íslensku. Þetta er tilraun til að þýða enska hugtakið „reproductive tourism“ á íslensku. Fyrirbærið hafði lítið verið rætt hérlendis þangað til nýlegir atburð- ir urðu til þess að setja það í brennidep- il. Umræðan byggði þó einkum á tilfinn- ingum sprottnum af ljósmynd af nýfæddu barni og því var meginniðurstaða hennar afar fyrirsjáanleg. Hver getur sagt nei við nýfætt barn? Að mínu mati er aftur á móti full ástæða til að velta hinni siðferðilegu hlið fyrir sér án þess að setja málið í sam- hengi tiltekinna einstaklinga. ÆXLUNARTÚRISMA hefur verið líkt við kynlífsferðamennsku – við litl- ar vinsældir. Sú samlíking er þó ekki svo langsótt. Í báðum tilfellum selja fátækar konur afnot af líkama sínum til lengri eða skemmri tíma til að full- nægja löngunum betur stæðra Vesturlandabúa. Munurinn er annars vegar fólginn í löngunum kaupendanna – löngun í barn og löngun í kynnautn – hins vegar í siðferðilegu mati á þjón- ustunni. Það er álitið ljótt að sofa hjá fyrir pening en fallegt að fórna sér til að bæta og göfga líf annarra. En hér er ekki um eigin- lega fórn að ræða heldur launaða vinnu. Þess vegna er víða gerður greinarmunur á velgjörðarstaðgöngumæðrun og stað- göngumæðrun gegn greiðslu. Hér er einn- ig gengið út frá því að kynnautn fegri ekki eða göfgi líf neins. VIÐ ættum að horfast í augu við þá stað- reynd að það heyrir ekki til mannrétt- inda að eignast börn. Mannréttindi verður að vera hægt að tryggja. Engin ríkis- stjórn getur tryggt borgurunum barneign- ir. Læknavísindin leitast aftur á móti við að bæta líf fólks og því er eðlilegt að þau seilist inn á þetta svið. En er rétt að flokka aðgang að þessari heilbrigðisþjónustu undir mannréttindi á sama tíma og aðgengi alls þorra jarðarbúa að viðunandi heilsu- gæslu er eins bágborið og raun ber vitni? Mannréttindi eru nefnilega ekki teygjan- legt hugtak. Þau taka ekki mið af kring- umstæðum hverju sinni. Mannréttindi Ind- verja og Íslendinga eru hin nákvæmlega sömu. Alltaf. MEÐ aðildinni að Barnasáttmála Samein- uðu þjóðanna hafa Íslendingar skuldbundið sig til að hafa hagsmuni barna í fyrirrúmi. Það tel ég hafa verið gert í nýlegu dæmi. En það fríar okkur ekki þeirri ábyrgð að móta okkur heildstæða afstöðu til málsins. Hana verður að byggja á vitrænni siðfræði, ekki ljósmynd af nýfæddu barni. Æxlunartúrismi Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Komdu í kaffi Jura kaffivélar fyrir alla sem elska kaffi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.