Fréttablaðið - 05.02.2011, Side 47

Fréttablaðið - 05.02.2011, Side 47
LAUGARDAGUR 5. febrúar 2011 9 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið: • Yfirmaður söludeildar • Stjórnun og framkvæmd sölu- og markaðsmála • Samningagerð og þátttaka í verðlagningu • Vöruþróun í samvinnu við framleiðsludeildir • Meðlimur í framkvæmdaráði fyrirtækisins Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Sölu- og markaðsstjóri Ísafoldarprentsmiðja óskar eftir að ráða í starf sölu- og markaðsstjóra. Ísafoldarprentsmiðja var stofnuð 1877 og er elsta og jafnframt önnur stærsta prentsmiðja landsins. Velta félagsins 2010 var um 1,4 milljarðar og starfsmenn prentsmiðjunnar eru um 60 talsins. Prentsmiðjan getur í dag boðið upp á fjölbreytta prentþjónustu og prentar m.a. Fréttablaðið. Hinn 15. nóvember sl. hlaut Ísafoldarprentsmiðja vottun norræna umhverfismerkisins Svansins. Gildi prentsmiðjunnar eru: áreiðanleiki, metnaður og hagkvæmni. Sjá nánar á www.isafold.is. Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun er æskileg • Reynsla af störfum í prentiðnaði er æskileg en ekki skilyrði • Góð samskiptahæfni, sjálfstæði og dugnaður • Metnaðarfullur keppnismaður sem getur drifið aðra með sér Vottuð prentsmiðja UM HVE RFISMERKI 141 825 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Helstu verkefni: • Sala og vöruþróun • Verkefnastjórnun • Rekstur og utanumhald ferða • Samskipti við erlenda og innlenda fagaðila • Heimsóknir á sýningar og söluferðir erlendis Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Við leitum að orkumiklum og jákvæðum einstaklingi með góða þekkingu á Íslandi sem ferðamannastað í sölu- og verkefnastjórnun. Spennandi starf í alþjóðlegu umhverfi hjá öflugu fyrirtæki í ferðaþjónustu Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla af sambærilegum störfum • Metnaður og árangursdrifni í starfi • Rík þjónustulund og færni í samskiptum • Sjálfstæði, skipulagshæfni og frumkvæði í starfi • Geta til að vinna undir álagi • Góð þekking á Íslandi sem ferðamannastað, leiðsögupróf kostur • Góð tölvukunnátta • Mjög góð enskukunnátta og þriðja tungumál er kostur • Viðkomandi þarf að geta unnið sveigjanlegan vinnutíma þegar verkefni krefjast. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfs- og ábyrgðarsvið: • Fjárstýring sjóðsins • Yfirumsjón með sjóðstreymi, kostnaðareftirliti og frágangi viðskipta • Undirbúningur fyrir endurskoðun og þátttöku í innra eftirliti • Þátttaka í fjárfestingaráði og sjóðstýringu • Áætlanagerð og undirbúningur fjárfestingastefnu • Vinnsla og framsetning upplýsinga um eignastöðu og rekstraruppgjör • Gjaldeyrisstýring og ýmis umbótaverkefni á fjármálasviði Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðskiptafræðimenntun á háskólastigi skilyrði • Reynsla af reikningshaldi og fjármálastjórnun skilyrði • Árangursrík stjórnunarreynsla og framúrskarandi samskiptafærni • Víðtæk alþjóðleg fjármálaþekking • Góð þekking á helstu fjárhagsupplýsingakerfum • Frumkvæði og fagmennska í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Nánari upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Einn af 10 stærstu lífeyrissjóðum landsins óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Áhugavert tækifæri fyrir sérfræðing í fjármálastjórnun sem mun taka sæti í fjárfestingaráði sjóðsins. Fjármálastjóri

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.