Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 5. febrúar 2011 9 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið: • Yfirmaður söludeildar • Stjórnun og framkvæmd sölu- og markaðsmála • Samningagerð og þátttaka í verðlagningu • Vöruþróun í samvinnu við framleiðsludeildir • Meðlimur í framkvæmdaráði fyrirtækisins Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Sölu- og markaðsstjóri Ísafoldarprentsmiðja óskar eftir að ráða í starf sölu- og markaðsstjóra. Ísafoldarprentsmiðja var stofnuð 1877 og er elsta og jafnframt önnur stærsta prentsmiðja landsins. Velta félagsins 2010 var um 1,4 milljarðar og starfsmenn prentsmiðjunnar eru um 60 talsins. Prentsmiðjan getur í dag boðið upp á fjölbreytta prentþjónustu og prentar m.a. Fréttablaðið. Hinn 15. nóvember sl. hlaut Ísafoldarprentsmiðja vottun norræna umhverfismerkisins Svansins. Gildi prentsmiðjunnar eru: áreiðanleiki, metnaður og hagkvæmni. Sjá nánar á www.isafold.is. Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun er æskileg • Reynsla af störfum í prentiðnaði er æskileg en ekki skilyrði • Góð samskiptahæfni, sjálfstæði og dugnaður • Metnaðarfullur keppnismaður sem getur drifið aðra með sér Vottuð prentsmiðja UM HVE RFISMERKI 141 825 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Helstu verkefni: • Sala og vöruþróun • Verkefnastjórnun • Rekstur og utanumhald ferða • Samskipti við erlenda og innlenda fagaðila • Heimsóknir á sýningar og söluferðir erlendis Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Við leitum að orkumiklum og jákvæðum einstaklingi með góða þekkingu á Íslandi sem ferðamannastað í sölu- og verkefnastjórnun. Spennandi starf í alþjóðlegu umhverfi hjá öflugu fyrirtæki í ferðaþjónustu Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla af sambærilegum störfum • Metnaður og árangursdrifni í starfi • Rík þjónustulund og færni í samskiptum • Sjálfstæði, skipulagshæfni og frumkvæði í starfi • Geta til að vinna undir álagi • Góð þekking á Íslandi sem ferðamannastað, leiðsögupróf kostur • Góð tölvukunnátta • Mjög góð enskukunnátta og þriðja tungumál er kostur • Viðkomandi þarf að geta unnið sveigjanlegan vinnutíma þegar verkefni krefjast. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfs- og ábyrgðarsvið: • Fjárstýring sjóðsins • Yfirumsjón með sjóðstreymi, kostnaðareftirliti og frágangi viðskipta • Undirbúningur fyrir endurskoðun og þátttöku í innra eftirliti • Þátttaka í fjárfestingaráði og sjóðstýringu • Áætlanagerð og undirbúningur fjárfestingastefnu • Vinnsla og framsetning upplýsinga um eignastöðu og rekstraruppgjör • Gjaldeyrisstýring og ýmis umbótaverkefni á fjármálasviði Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðskiptafræðimenntun á háskólastigi skilyrði • Reynsla af reikningshaldi og fjármálastjórnun skilyrði • Árangursrík stjórnunarreynsla og framúrskarandi samskiptafærni • Víðtæk alþjóðleg fjármálaþekking • Góð þekking á helstu fjárhagsupplýsingakerfum • Frumkvæði og fagmennska í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Nánari upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Einn af 10 stærstu lífeyrissjóðum landsins óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Áhugavert tækifæri fyrir sérfræðing í fjármálastjórnun sem mun taka sæti í fjárfestingaráði sjóðsins. Fjármálastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.