19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1988, Qupperneq 40

19. júní - 19.06.1988, Qupperneq 40
TIMARNIR BREYTAST SKÓLARNIR MEÐ? Grunnskólinn og yngstu börnin tli mörgum foreldrum bregði ekki í brún eins og mér, er börnin þeirra sex ára yfirgefa fimm tíma leikskóla og hefja nám í tveggja tíma skóla, sem auk þess hefst ekki fyrr en í september og lýkur um miðjan maí? Er þetta náttúrulögmál, eða má hér ein- hverju breyta? Þetta varð mér til- efni hugleiðinga og baráttu er hófst fyrir nokkrum árum. í lögum um grunnskóla segir svo: „Hlutverk grunnskólans er, í sam- vinnu við heimilin, að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi, sem er í sífelldri þróun“. Ég vil skilja þetta þannig að öll starfsemi skólans skuli taka mið af meginstraumum í þjóðfélaginu, en að ekki sé aðeins átt við breytilegar áherslur innan þess ramma sem grunnskólum hefur lengi verið mark- aður. Ég tel að stjórnvöld hafi brugðist þessu markmiði og finnst heildar- skipulag grunnskólakennslu á Islandi miðast við lífshætti er löngu heyra 40 sögunni til hérlendis og verða varla aftur upp teknir. Ég vil taka það skýrt fram í upphafi að þar sem ég þekki til er starfið í grunnskólunum til fyrirmyndar, nám- ið er fjölbreytt, kennarar hæfir, starfsandi góður og börnin frjálsleg og ánægð. Athugasemdir mínar beinast að skólavist 6-10 ára barna og eru eink- um tvær: í fyrsta lagi tel ég að skóla- veran sé of stutt barnanna vegna, að nota þurfi tímann betur og sinna bet- ur fræðsluhlutverki skólans. I öðru lagi tel ég skólann ekki koma til móts við þarfir foreldra, er þurfa örugga vistun barna á vinnutíma. Grein: Alda Möller Samkvæmt stundaskrá er mennta- málaráðuneytið gefur út eru 7-8 ára börn í skólanum 22-24 kennslustund- ir í viku en 9 ára börn í 27 stundir. Sex ára börn eru utan skólaskyldu, en njóta um 16 kennslustunda í viku. Dagleg skólavist er því að jafnaði um 2 klst. fyrir 6 ára börn, 3 klst. fyrir 7-8 ára börn en um 3 'h klst. fyrir 9 ára börn. Kennsla fellur auk þess niður öðru hvoru á starfstímanum, ýmist vegna sérstakra skólafrídaga eða ráð- stöfunardaga kennara. Börn í sömu fjölskyldu sækja sum skóla árdegis en önnur síðdegis og hafa foreldrar orð- ið að lúta því. Margir hafa orðið til að benda á, að stutt skólavera sé andstæð sívaxandi kröfum sem gerðar eru til skólastarfs og menntunar barna og verður því varla á móti mælt. í fróðlegu riti Skýrsla forskólanefndar 1981 var til dæmis lögð áhersla á að auka þurfi skólavist sex ára barna og raunar má segja að rauði þráðurinn í skýrslunni sé þörf og geta ungra barna til aukinn- ar skólaveru. Könnun vinnuhóps, er Ragnhildur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.