19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 17

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 17
konar. Námskeiðið opnaði mér sýn í goðsögurnar og mér fór að skiljast betur hvað átt er við með orðinu feðraveldi. Konur virðast hafa verið eign karla í feðra- veldi og einkenni þess er þrælahald, kvennakúgun og drottnunarvald. Auðvit- að hefur þetta drottnunar- vald bitnað líka á karlmönn- um þó það hafi verið á öðrum sviðum. Valdbeiting leiðir af sér ótta, og kúgun er afsprengi þess. Kúgun er auðvitað ekkert annað en að þvinga einhvern til að vera og hegða sér í andstöðu við eigin vilja, löngun eða rétt- lætiskennd. Kúgunin hefur verið þrenns konar: Efna- hagsleg, andleg eða sál- fræðileg og kynferðisleg. Kúgun veldur ótta og per- sónulega held ég, að þessi ótti sé enn ríkur í mörgum nútímakonum. Við erum hræddar að segja álit okkar og meiningu. Það er mjög skiljanlegt, ef sagan er skoðuð. Mér finnst málið vera að geta viðurkennt þennan ótta og að við konur erum margar hverjar minni- máttar gagnvart karlmönn- um. Lengi vel vildi ég ekki viðurkenna mismun á rétti kynjanna en undir niðri vissi ég að eitthvað var að. Ég held að kjarni málsins sé ekki endilega hver vandamálin séu, heldur hvernig við tökum á málun- um. Við konur verðum að byrja á okkur sjálfum. Læra að bera virðingu fyrir okkur og láta ekki bjóða okkur hvað sem er. Annað efni á námskeiðinu var konur og sjúkdómar, m.a. geðveiki. Rætt var um sjúkdómshugtök og viðhorf vestrænna lækna til kvenna. Staða Ijósmæðra núna, kvensjúkdómafræði og hvers vegna ekki eru til sér- stök sjúkdómafræði karla. Ég fer nú ekki nánar út í þá sálma. Við fengum bókalista og hlakka ég til að notfæra mér hann. Ein af þessum bókum Nú er kominn tími til er leiðarvísir fyrir konur í stjórnmálum eftir Drude Dahlerup í þýðingu Hildar Jónsdóttur. Komið hefur í Fræðslufundur, líklega hjá KRFÍ- Konurnar vinna og hlusta á fyrir- lestur um leið. Bríet Bjarnhéð- insdóttirer6.frá vinstri. Myndin muntekináárun- um 1910-1920. Reynt var að afla upplýsinga t.d. um hverfyrirlest- arinn varentókst ekki og hér með lýsteftirvitneskju um þessa mynd. (Ljósm. Magnús Ólafsson, Ljós- myndasafn Reykjavíkur.) Ijós eftir rannsókn á tungu- taki stjórnmálakvenna og karla að greinilegur mis- munur er þar á. Konur að- laga sig ríkjandi hefðum í mun meira mæli en karlar. Orðalag kvenna er jákvæð- ara eða hlutlausara en orða- lag karla og þær virðast heldur ekki grípa eins mikið til persónulegra árása og karlar gera. Konur og karlar nota heldur ekki sömu orðin í þingumræðum. Konur tala um börn, nemendur og konur, en karlar tala um fyr- irtækin, sveitarfélögin og atvinnuástandið. Karlar segja ég og hann, konur við, okkar og hún. Konur og karlar nota sem sé ólíkt tungumál. Þetta finnst mér spenn- andi umhugsunarefni og ágætt dæmi um nýja þekk- ingu, nýja sýn og nýjar óvæntar vangaveltur, sem ég kynntist á námskeiðinu. Mér var það sönn ánægja að taka þátt í þessu nám- skeiði og mæli með því. Líney Friðfinnsdóttir. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.