19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 33

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 33
fjölmiðlafólk og aðrar stéttir sem hafa þörf fyrir slíka fræðslu. Fræðslan fer m.a. fram í námskeiðahaldi. Síð- astliðið haust var slíkt nám- skeið haldið fyrir lögreglu- fólk og var efni þess- afbrotið nauðgun og þol lendur þess.- Allt of fáar konur leita sér hjálpar hjá samtökunum eftir að hafa orðið fyrir nauðgun, en þau leggja ekki síóur áherslu á úrlausn þeirrar vanlíðunar sem fylgir í kjölfar nauðgun- ar. Þær konur sem standa að starfsemi Stígamóta hafa unnið að þessum málum af mikilli elju og áhuga við lé- legan fjárhag. Það er því fagnaðarefni að starfsemin hefur komist inn á fjárlög, en þær 2,3 milljónir sem henni eru ætlaðar þetta ár, rétt duga til að greiða laun þeim 4 starfsmönnum, sem þar starfa og reyndar skipta með sér 1 'A stöðugildi. Allur fjárstuðningur er því vel þeginn. Greiðslukorta- fyrirtækið Vísa hefur ákveð- ið að bjóða korthöfum sín- um að ganga inn í styrktar- kerfi þar sem fólk getur greitt ákveðna upphæð á ári, en skipt henni niður á mánuði ársins. Þann 19. júní n.k. munu samtökin standa fyrir merkjasölu til fjáröflunar. Erla Björg Sigurðardóttir ATH. Konur sem hafa þekkingu á starfsemi Stígamóta eru velkomnar til starfa. Stígamót Stígamót, upplýsinga-, fræðslu- og ráðgjafar- miðstöð fyrir konur og börn sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi ætlar að halda nám- skeið dagana 23.-28. ágúst 1990 að Þelamörk II fyrir norðan Akureyri. Fjallað verður um kyn- ferðislegt ofbeldi s.s. einkenni, afleiðingar og úrræði. Námskeiðið er miðað við þarfir þeirra sem fá þessi mál til umfjöllunar í dreifbýlinu. Skráning fer fram á Stígamótum Vesturgötu 3 101 Rvk. Símar 626868 og 626878. Þar eru einnig veittar allar upplýsingar. Vinsamlega tilkynnið (Dátttöku fyrir lok júnímán- aðar. Vefnaðarvara Efni í allan fatnað Tölur - Belti - Slæður Herðasjöl - Vouge snið Hafnarstræti 1 _J KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD ora Góð brauð góð heilsa að ógleymdum kökum og tertum Bergstaðastræti 13-101 Reykjavík-Sími: 13083 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.