19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 14

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 14
ekki sóttur nema þegar ég átti síðasta barn ið - sú fæðing gekk seint. Maður var orð- inn þreyttur." En þú hefur verið hraust þegar þú gekkst með börnin. „Nei, ég get varla sagt það. Ógleðin angr- aði mig fram yfir miðjan meðgöngutímann og svo hef ég verið slæm af ofnæmi frá æsku - en það þótti nú heldur undarlegt og helst talið til móðursýki. Þá var ekki vitað mikið um þennan sjúkdóm og lítill skilningur á hvernig hann lýsir sér. Síðan vill það mér til að ég næ einhvers staðar I blað þar sem honum er lýst - mikið fannst mér gott aó lesa þaó." Þú áttir börnin á stríðsárunum. Var ekki erfitt að fá föt og annað á hóp- inn? ,,Jú blessuð vertu, það var á tímabili allt skammtað, maður varð að nota alls konar tuskur utan á börnin. Þá var allt notað sem hægt var. Þá þótti nú gott að fá lérefts- poka. Þeir voru notaðir I allt mögulegt; rúmfatnaó, þarnaföt, svuntur,m.a.s. saum- aði ég mér kjól úr pokum og litaði hann grænan og þegar hann varð upplitaður lit- aði ég hann aftur, brúnan. Litirnir voru ekki mjög góðir." Hvað gastu notað fyrir bleyjur? ,,Það get ég sagt þér! Gömul sængurver og lök. Svo voru notaðir kjötpokar, þessir sem skrokkarnir eru látnir í - þá var helst að fá I sláturhúsunum en ekki var það nú alltaf. Eitt sinn bað ég mann sem fór I húsið að ná í nokkra fyrir mig, en hann fékk enga þegar hann sagði til hvers ætti að nota þá! Svo var nú það. Nú geta mæðurnar sem betur fer keypt á börnin sín það sem þær vilja og eiga nóg - flestar a.m.k. Ég vildi óska það væru allar. Það er margt sem hefur breyst til batnaðar sem betur fer - meira til af flestu þótt sumt sé farið út í öfgar." Og hvernig gekk búskapurinn með börnin ung og smá? „Þau voru ung, börnin mín, þegar þau fóru að hjálpa til og dugleg voru þau. Allt bjargaðist þetta einhvern veginn. Elsti son- ur minn var rafvirki og hann lagði rafleiósl- ur I bæinn - þá fengum við okkur Ijósamót- í söludeildum Pósts og síma býðst þér gott úrval af vönduðum símtœkjum auk alhliða símaþjónustu Söludeildir Pósts og síma um land allt bjóða eingöngu viðurkenndan úrvalsbúnað og örugga viðgerðar- og viðhaldsþjónustu. Hjá okkur færðu gott úrval af allskyns símtækjum og aukabúnaði á góðum greiðslukjörum. PÓSTUR OG SÍMI Póst- og símstöðvar um land allt og söludeildir Kringlunni, Kirkjustraeti og Ármúla 27. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.