19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 82

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 82
1-^að kynni að vera þess virði að glugga í Æviminn- ingabækur Menn- ingar- og minningar- sjóðs kvenna - aldrei að vita nema amma eða langamma sé þar á blaði! Bækurnar geyma myndir og helstu æviat- riði - stundum langar greinar - um allar þær konur, sem minnst hef- ur verið með framlagi í sjóðinn og eru hin merkasta heimild um líf og störf kvennanna. Halldóra Gunnlaugs- dóttir. 1893- 1970. Hall- dóra er ein þeirra mörgu kvenna. sem minnster í Æviminn- ingabók Menningar- og minningar- sjóös kvenna. Elst þeirra var fædd árið 1827 - sú yngsta 1 953. Herdís Hall á skrifstofu KRFÍ getur gefið upp- lýsingar um nöfn allra kvennanna í bókunum, útvegað Ijósrit af ein- stökum greinum eða selt bækurnar. Alls hafa verið gefnar út fimm bækur en fyrstu tvö bindin eru uppseld. Upplýsingar um verð o. fl. má sem sagt fá hjá Herdísi, síminn er 91-18156... . Minnisbók Bókrúnar AQ*®** 'S' ,, F yrir setningu Alþingis sumarið 1496 hittust bændur í Árnesþingi í Áshildarmýri á Skeið- um, samkomustað hér- aðsins og ræddu van- efndir konungs á Gamla sáttmála frá 1262. Mótmælt var er- lendum yfirgangi - hin kunna Áshildarmýrar- samþykkt. En hver var Áshildur? Hún var gift Ólafi tvennumbrúna. Þau námu Skeiðin og bjuggu á Ólafsvöllum - bærinn við hann kenndur og mýrin hana." Þessa „holufyllingu í lítt skráða sögu kvenna" er að finna í Minnis- bók Bókrúnar - einu dagbókinni handa kon- um sem gefin er út hér- lendis. Bókin í ár er sú fjórða í röðinni. Hún heldur sama svip og áður en nú hefur hver vika sína opnu og er það til mikilla bóta. Sem áður hefur hver dagur sinn fróðleiksmola, nokkrar konur fá orðið, haldið er áfram að kynna félagasamtök kvenna, birtur er listi yfir nöfn allra þeirra, sem getið hefur verið í fyrri minnisbókum og margt margt fleira er að finna í bókinni fyrir árið í ár. Fastur útgáfudagur bókarinnar er 24. októ- ber enda ekki ráð nema í tíma sé tekið hjá kon- um sem horfa til fram- tíðarinnar. Margrét Guðmunds- dóttir, sagnfræöingur, hefur fengiö styrk til aö gefa út dagbækur Elku. Ljósmynd: Kristinn Ingvarsson. styrk úr minningarsjóði Stefáns Ögmundssonar - Margrét er fyrsti styrk- þegi sjóðsins - til að búa dagbækur Elku til prentunar og má gera ráð fyrir að þær verði útgefnar á næsta ári. /, Alltof margar konur í úrtakinu kvarta undan áhuga- leysi flokksins, þeim lík- ar ekki starfshættirnir ómálefnalegt þras, óheiðarleg vinnubrögð birtar niðurstöður könnunar sem ráðið gerði á viðhorfum og reynslu kvenna á því sviði á síðasta kjörtíma- bili, 1986 - 1990. Ótal spurningar vakna við lestur ritsins, allt spurn- ingar sem nauðsynlegt er að finna svör við eigi á annað borð að auka hlut kvenna í stjórn- málum. Konum fer fjölgandi á framboðs- listum en það verður Ijóst af þessari könnun að styrkja þarf stöðu Hversu lengi á þaðað líta svona út í pólitíkinni. Arin 1915 - 1923 bjó og starfaði sem verkakona í Reykjavík kona að nafni Elka Björnsdóttir. Hún bjó við harðan kost en taldi þó ekki eftir sér að taka þátt í verkalýðs- baráttu, var félagi í Verkakvennafélaginu Framsókn og sótti fundi þar og víðar. Þetta og miklu meira vitum við um Elku vegna þess að hún hélt dagbók öll þessi ár. Margrét Guð- mundsdóttir sagnfræð- ingur hefur nú fengið og klíkuskapur." „79% þessara kvenna ætla ekki að gefa kost á sér á næsta kjörtímabili eóa eru í vafa". . . „auk þess að leggja áherslu á sér- stöðu kvenna og sam- eiginlega reynslu telja þær að konur skapi betri vinnuanda og að þær nái oftar samstöðu í mikilvægum málum þvert á pólitíska flokka"... Þessar tilvitnanir eru úr riti Jafnréttisráðs, Konur í sveitar- stjórnum" en þar eru þeirra sem ná kjöri. „Það dugar skammt að fylkja konum inn í stjórn sveitarfélaga ef aðrar aðstæður þeirra eru óbreyttar." Hér er greinilega verk að vinna og ritið Konur í sveitar- stjórnum er ágætur umræðugrundvöllur til að byrja á. Jafnréttisráð er til húsa á Laugavegi 118d, síminn er 27420. - Hvernig væri að panta eintak strax og fara með það á næsta flokks- fund! ... 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.