19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 27

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 27
sem hentar kvenlíkaman- um. Og konur eru fyrir löngu orðnar geimfarar. Einn af stærstu sigrum kvenréttindahreyfingarinnar var löggjöfin um fóstureyð- ingar. Okkur tókst að fá nýja túlkun á bandarísku stjórnarskránni, helgasta plaggi þessa lands. Hún var skráð fyrir 200 árum, af karl- mönnum, fyrir karlmenn, en bandarískt lýðræði var í raun aðeins fyrir karlmenn. Þessi nýja túlkun fól í sér, að konan ein ræður yfir lík- ama sínum. Þungun er einkamál hverrar konu. Hennar er að ákveða hvort, hvenær og hve oft hún vill eignast börn. Auk þess ber henni að eiga öruggan að- gang að getnaðarvörnum og löglegum fóstureyðingum. Og andleg heilsa kvenna hefur batnað mikið og áhrif- in af öllum þessum breyt- ingum hafa ekki látið á sér standa. Andleg heilbrigði bandarískra kvenna hefur stórlega aukist. Fyrir u.þ.b. tuttugu árum voru konur um tvítugt við best andlegt heilsufar. Síðan hrakaði því smátt og smátt og versnaði einkum eftir fertugt. Nú virðist enginn munur á and- legri vellíðan karla og kvenna, og konur um fimm- tugt og sextugt eru jafn vel á sig komnar andlega og konur um tvítugt og þrít- ugt." Nýr vandi „Nú hefur alist upp heil kynslóð kvenna sem telur alveg sjálfsögð þau réttindi, sem við börðumst fyrir, • Þaðvarlnga Dóra Björnsdóttir, sem leggurstund á mannfræði í Kali- forníu, sem tók viðtalið við Betty Friedan fyrir 19. júni. Önnurís- lenskstúlka bú- sett vestra, Anna Björnsdóttir, Ijós- myndaði. björninn er ekki unninn, og þær þurfa að horfast í augu við mörg ný vandamál. Konur sitja í raun fastar á „fyrsta stigi" sem kalla má fyrsta þáttinn í kvennabarátt- unni, því að þær hafa í sín- um ávinningum aðlagast samfélagi karla í stað þess að breyta því og sveigja það að þörfum kvenna, barna og fjölskyldunnar. Við verð- um að komast á það, sem ég kalla „annað stig" jafn- réttisbaráttunnar, gera grundvallarbreytingar á skipulagi vinnunnar og heimilisins, ef raunverulegt jafnrétti á að nást. í bók minni „The Second Stage" (Annar þáttur) hélt ég því fram að konur ættu að vera í fararbroddi í baráttunni fyrir bættri stöðu fjölskyld- unnar innan samfélagsins. L 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.