19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 68

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 68
30 § c/ I kreppir að, viljum ekki leng- ur láta bjóða okkur hvað sem er. En það vantar yngstu konurnar í barátt- una og mig grunar að það sé vegna þess að þær halda aðalltverði í lagi,-að heim- urinn sé réttlátur. Þó er það Ijóst, að t.d. hjá háskóla- borgurum er langt frá að svo sé. Enda rennur það oft fyrst upp fyrir þeim, þegar þar er komið að þær eignast barn á meðan þær eru enn í námi, og til þess er ekkert tillit tek- ið. Það er ekkert sem heitir barnsburðarleyfi frá námi. Þær verða sem sagt að velja á milli þess að halda áfram náminu eða verða mæður Hefur þú farið á skyndihjálparnámskeið? + Rauði kross íslands Tilkynntu slysið Aðvörunar- þríhyrningur (u.þ.b. 150 m frá slysstað) Neyðarljós Veittu skyndi- hjálp Taktu stjórnina í þínar hendur Stöðvaðu vélina Komdu hinum slösuðu á öruggan stað og dragast aftur úr og tog- streitan heldur áfram, - kona verður sífellt að velja milli þessara tveggja kosta, frama og heimilis. Það er ekki réttlátt." Vorum við sjálfar ekki svona bjartsýnar í eina tíð! „Jú blessuð vertu, ég var ekkert betri sjálf en ég hef orðið ákveðnari með aldrin- um - og raunsærri! Vandinn er alltaf hvernig hægt er að ná eyrum þeirra yngri. Ekki er skynsamlegt að vera alltaf að mála skrattann á vegginn þá er hættan sú að vera ásökuð um að vera bara „frustreruð gömul kerling"! Ég er ekki „frustreruð" upp- gefin gömul kerling. Ég veit bara af reynslunni og vegna þess að það blasir alls stað- ar við, að við konurnar fær- um miklar fórnir, og verðum að gera það ef við ætlum okkur eitthvað áleiðis." Má eiga von á því að KRFÍ breytist með nýj- um formanni? „Ég er ekki frá því að Kvenréttindafélagið hafi verið að breytast síðustu árin. Félagið hefur tekist á við stórmál og unnið þrek- virki, það nýtur virðingar og orð þess geta haft nauðsyn- legan þunga. Það þarf að halda áfram að aðlagast nýjum tímum, snúa sér að því sem nú er brýnast. Breytt verðmætamat á störf- um kvenna og á því að vera kona er að mínu mati brýn- ast núna. Félagið þarf að beita sér fyrir því, að konur geti gengið þá leið sem þær óska án þess að þurfa um leið að neita sér um að vera konur með öllu sem því fylgir." Og þar með lauk samtali okkar Guðrúnar Árnadóttur. Blaðið óskar henni velfarn- aðar og árangurs í form- annsembættinu. Ms 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.